Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 95

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 95
E'MREIÐIN SKUTULVEIÐIN GAMLA 191 J511 skutlara (sbr. meðal annars Fóstbræðrasögu o. fl. fornrit). löan mun hún hafa verið almenningseign og iðkuð árlega ? * tratn að eða fram yfir 1840—50, að minsta kosti á svæð- JEu frá Breiðafirði norður um land til Langaness — og ef , , víðar. En eftir það fer henni óðum hnignandi, og r,aSUm 1860—70 er farið að beita byssunni jafnframt eða ^eira> skutullinn verður þá öryggistæki, sem mest er notað 1 bilaða eða dauða seli. Hætt er að mestu að skjóta eða as‘a stönginni með skutlinum að veiðinni. Menn Iáta sér þá jJæ9Ía að pjakka skutlinum í selinn. í það horf er komið r,n9um 1880, og hefur haldist svo síðan. Því enn hafa selá- Yftur hér norðanlands skutulsstöng með skutli í veiðiförum Slt,Uin. Eru þag e;nu leifar hinnar fornu skutulsíþróttar feðra Vorra. ^ undanförnum árum hef ég leitað eftir ýmsum upplýsing- jj1^ um skutulaðferðina gömlu, eins og hún var framkvæmd fr ' Þingeyjarsýslu á fyrri hluta 19. aldar og síðar, og tel re*l að láta þetta litla, sem ég hef safnað, koma fyrir sjónir aittennings. Má vera það verði til þess að aðrir, sem vita e‘Ur, skýri þá frá því og leiðrétti það, er missagt kann að jjera ~~ sem ég vona að ekki sé margt né mikið. — En a«klátur yrði ég fyrir mitt leyti hverjum þeim manni, er léti ei|lhvað það af hendi rakna, er yrði til þess að varpa ljósi . r bessa horfnu íþrótt, því að sanna íþrótt verður að álíta 'kni þá, er gömlu skutlararnir beittu í meðferð skutulstangar- ar> enda náskyld vopnfimi fornmanna og að nokkru leyti nslu menjar hennar, einkum skotfiminnar. Astæðan til þess að ég hef lagt út í að safna þessum upp- _^Slngum er fyrst og fremst sú, að ég sá að annaðhvort var safna þessu nú þegar eða það hlaut að gleymast alveg, . s °9 svo margt annað úr atvinnulífi og háttum þjóðarinnar ^rrt öldum, sem nú er algerlega — eða því sem næst — °rfið úr vitund manna, af því enginn varð til þess, meðan nn var tími til, að forða því frá glötun. En ég taldi það illa farið, að á ef ekkert yrði gert í þessa átt. Einnig ýtti það undir að aðferð e9 sá þess farið á leit í prentaðri ritgerð, að reynt yrði safna því, sem enn væri við lýði og snerti þessa veiði- Eg vissi að enn voru hér í Þingeyjarsýslu á lífi fá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.