Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 114
210 í HJARTA BRETLANDS EIMRElÐlN í trjágöngunum báðu megin strætisins, og náði þessi breiða eftir endilöngu strætinu, alla leið upp að járnhliðum konungs- hallarinnar. Leiðsögumaður minn stikar áfram, fram hjá mann- grúanum og heim undir hallarhliðin, þar sem árvökur lögregla0 heldur vörð og gætir þess að enginn komi of nálægt. Meðan við erum að komast þeíta, hefur þessi ágæti sjálfboðaliðj haldið yfir mér fróðlegan ræðustúf, sem er, að svo miklu leV*1 sem ég fylgist með, um ágæti konungdómsins og vinsæl^ir konungsfjölskyldunnar, en innan um kryddað með kýmileSUITl sögum úr einkalífi prinsins af Wales, sem nú birtist lýðnum við hlið konungs, þarna rétt fyrir framan okkur. Hin mi^3 skrúðfylking riddaraliðs og fótgönguliðs er glæsileg, og faSn' aðarópunum lýstur upp í hvert skifti, sem einhver úr konunSs fjölskyldunni fer fram hjá. En mest er þó hrópað fyrir k°n ungi sjálfum. Enda er það vafalaust hann, fyrst og fremsi' sem dregur fólk svo tugum þúsunda skiftir saman þarna 1 Mall á annamesta tíma dagsins. Fólkið kemur til að fá a sjá konunginn, þetta lifandi tákn einingar brezka ríkisinS’ þetta tákn sem virðist jafn vegsamað og dáð af öllum stétt um og flokkum meðal þjóðarinnar. En einmitt af því að k°n ungdómurinn er fyrst og fremst skoðaður sem slíkt táhn' stendur hann fastari fótum í Bretlandi en í nokkru öðru lan ’ þar sem lýðræðið er jafn gamalt og rótgróið og þar. En Pa er einnig annað, sem dregur fólkið saman, til að vera við statt þessa athöfn. Það er hið leikræna, sem einkennir aHan atburðinn, marglitir einkennisbúningarnir, fjaðraskúfarnir, sta brynjurnar og hjálmarnir, eins og hersveitir frá Miðöldum sel! þarna á ferð, reiðtýgin fagurbúnu, gull- og silfurskrautið ^ og svo stíllinn yfir öllu, íþróttamenskan í fasi þessara sveita’ Fólkið dáir þessar íturvöxnu fylkingar vöðvastæltra einbeitm5 legra hermanna, sem stika taktfastir og hátíðlegir áfi,atT1 strætið, og skrautklædda, keika riddarana á stórvöxnu klar unum, sem einnig virðast hafa lært hinn samstilta, taktfa»ta gang fótgönguliðsins. Alt er þetta lifandi tákn þeirrar íþrótta mensku, þeirrar festu og þess stíls, sem einkennir brez þjóðlíf. Fyrir margra alda þjálfun og aga er brezkt þjóðskipu lag komið í svo fastar skorður, að það virðist ætla að ver ofvaxið bæði kommúnisma og nazisma að breyta þar miklu U1T1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.