Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 67
FERÐ UM ÍSLAND
163
E,«REiÐlN
gj^ólska kirkjan og þjóðleikhúsið, sem verið er að byggja,
Uo s°nii fyrir landið, og þó er ég hraeddur um að spífalinn
ver?i brátt of lítill.
gg^^SÍulegt var að sjá hafnir, skipakvíar og bryggjur, þar
oq - , Ur var hafnleysi og hætta fyrir skip að leggja að landi,
^aeJs,enzh skip í tugatali bruna nú um firði og flóa, og fram
ko l s*r°nc^unurn- Eg vil geta þess hér, að okkur leið full-
^^iega eins vel á íslenzka skipinu »Gullfossi« eins og á
end U skipunum og höfðum ekkert út á neitt að setja þar,
,? er skipstjóri þess öllum beztu kostum búinn sem stjórnari.
br‘v'arga ágæta menn hitti ég á ferðalaginu, bæði gamla skóla-
®ður mína og aðra kunnningja að fornu, sem sönn gleði
eru ^ heimsækja °S 'alu yið- í samanburði við fólksfjöldann
ótrúlega margir rithöfundar og skáld á íslandi. Hinar
lj.0r9u nýju bækur og mergðin af góðum tímaritum bera þess
vjSan vott, og í mörgum fræðigreinum á Island nú ,ágæta
jn lnuainenn. Enn meira undravert er það, hve langt íslend-
8J?.r eru komnir í söng, málaralist og myndasmíði.
n ,minn leið fljótt fyrir fjölskyldu minni og mér á Islandi,
stum aþ 0f fljótt, og eitt laugardagskvöld urðum við svo
st ^ e^ta frændfólk og kunningja í Reykjavík og leggja af
0e °.. með skipinu út úr höfn höfuðborgarinnar. Hús, turnar
j9 Ijós hennar hurfu fljótt sjónum, og brátt vorum við komin
ustn fijá Reykjanesi. Við stóðum lengi uppi á þiljum og sá-
£|. ,andið smámsaman hverfa. Enn þá blíndu börnin í norður-
,.°9 glöddust, ef þau sáu rofa í fjallatind eða jökulhnjúk
l , . skýja. Loks var alt horfið og ekkert sást, nema grænar
„jaiurnar. Dætrum mínum vöknaði um augu, og tárin lædd-
niður eftir kinnunum. »Hvað gengur að ykkur?* spurði
I^ma þeirra. — »0, vi er saa ked over at vi ikke kan se
s-and mere, det var saa dejligt at være paa Is]and« (Okkur
l rnar svo mikið, að við getum nú ekki séð ísland lengur,
bjö var svo yndislegt að vera á íslandi) svöruðu þær. Hljómur
a ns nreina og sterka íslenzka máls ómaði þó enn í eyrum okk-
’ einkum fagra röddin stúlkunnar frá útvarpinu í Reykjavík.
..‘-ehs fórum við að hátta og óskuðum íslandi og íbúum þess
jr rar blessunar og vellíðunar, og allra andlegra og verklegra
h3]1? 3ra 1 ^ráð 09 lensd- ^ið vonum að þessi ósk rætist, hvort
e.uur landið heldur áfram að vera konungsríki í þessu lausa
v ,'asa|nbandi við Danmörku eða gerist alveg sjálfstætt ríki og
Ur sér annan konung eða ríkisforseta, eftir 1943. Það er þóálit
,t'að hollast sé fyrir landið að hafa þingbundna konungsstjórn.
t r,,n heitasta ósk okkar allra er að mega sjá og heimsækja hið
9ra land aftur, áður langt um líður. Wald. Erlendsson.