Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 77
e'MREiðin maðurinn frá san francisco
173
u,n- Bráti komu þó fyrstu bros rósrauðrar sólarinnar í ljós,
Utl frá svölunum blasti Vesúvíus, baðaður í morgunskininu, alt
tindi og niður að fjallsrótum; á hina hliðina gat að líta
^aPri, bar sem hún reis út við sjóndeildarhringinn, yfir silfur-
Saraðan hafflötinn. Nær — eða niðri á strandgötunni — mátti líta
asna draga tvíhjóluðu eineykisvagnana, en smávaxnir her-
mannahópar gengu þar í skrúðgöngu, undir dynjandi hljóð-
^raslætti.
. ^yrst var gengið yfir að bílastöðinni, og þaðan var svo ek-
jð hægt um þröng, krókótt og rykug stræti, krök af fólki, en
3 hús með óteljandi gluggum á báðar hliðar. Þá voru Iista-
s°fnin heimsótt, eða gengið inn í kaldar kirkjur, sem lyktuðu
bræddu vaxi og allar voru eins: fyrst risavaxin boghvelfing
me^ þungu tjaldi fyrir, þar fyrir innan tómt gímald og graf-
arkyrð, en á einstaka silkiskreyttu altari logar á nokkrum
erium, sem varpa daufri glætu út í tómið; á einhverjum
auðu bekkjanna situr ef til vill gömul og einmana kona, en
uudir fótum manns eru hálir legsteinar, framundan listaverk
a ^relsaranum eftir einhvern, óviðjafnanlega frægan. Há-
e9isverður var snæddur klukkan eitt í San Martino, þar
Sem uiargt tigið fólk kemur saman um miðjan daginn og þar
Sem nærri var liðið yfir dóttur rnannsins frá San Francisco af
? e°i, því henni sýndist prinsinn sitja í salnum, þó að hún
^ lesið það í blöðunum, að hann væri farinn til Róma-
°r9ar, til þess að dvelja þar um hríð. Klukkan fimm var te
jukkið í gistihúsinu í viðkunnanlega salnum, þar sem er svo
ytt og eldar loga glatt, en gljúpar og þykkar ábreiður á
Sólfi, Eftir það er brátt farið að hugsa um miðdegisverðinn
'jj °9 nú heyrist aftur hljómsterk röddin í borðtrumbunni um
ar gáttir. Aftur sjást beraxlaðar konur rigsa um stiga og
svo brakar og skrjáfar í silkikjólunum, staðnæmast
^ammi fyrir speglunum og skoða sig. Aftur mætir auganu
^°rðsalurinn, víðáttumikill, skrautlegur og vistlegur, rauð-
®ddu hljóðfæraleikararnir á pallinum, svartklæddir þjónarnir
an um aðalbrytann, sem er að hella þykkri rósrauðri súpu í
SuPudiskana, með einstakri snild og leikni. Miðdegisverðurinn
eins og vanalega höfuðviðburður dagsins. Allir eru klæddir
s °9 þeir væru að fara í brúðkaup, og svo ríkulegir eru