Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 40
136
GALDRABRENNA
eimreid>n
eða skræmtir, kveður við snögghvast uss, eins og korðahögð-
Þeir eru að binda hann á stigann nú; ekkert orð má tapast
af tilkynningunum, sem líða í hvíslingum af vörum eins til
annars, og þriðja og fjórða og endalaust. Enga mótstöðu, nei,
hann sýnir enga mótstöðu. Svo kveður við nístandi óp. Það
var hann, það var hann, hvað var nú? Uss, uss, þegið þið
það er verið að reisa stigann!
Andlit miðaldra manns, afmyndað af skelfingu og með hvern
drátt stirðnaðan í þessari afmyndun, kviklaus >maski«
skjallberum tönnum í mógráu skeggi, með flentum, ranð'
hvolfdum augum, sem líta eitt augnablik aftur, til eldsins,
svo fram, yfir fólkið, án vonar, án vits, en ekki án ofboðs>
gnæfir upp yfir mergðina, og yfir þessum þúsund höfðutfl
spriklar hann, líkt og vélrænn loddari, og reynir á síðasta
augnabliki til að fella stigann, æpir og nefnir ]esú nafn. £n
það er ekki verið að sýna neinn hér, öllu er hraðað ser»
mest, og svo hallast þá stiginn, réttu leiðina, og fellur me^
hann á bálið.
Út úr reyknum stígur langt samfelt óp, sem læsir sig sarð'
andi um allra taugar, svo langt og óslitið og sterkt, að Þaö
líkist engu mannlegu veini, sem heyrst hefur. Döðlarnir
eiga fult í fangi með að halda stiganum föstum. Séra Loftur
stynur gegn um opinn munninn. Lykt af sviðnu hári, selT1
líkist lykt af brendu horni, mengar loftið, fyllir nasir hans
margfaldar áhrif hins kvalafulla óps, sem fyllir eyru hauS-
Varir það svona lengi áður en meðvitundin slokknar? Ðöðu
hjástoðirnar standa aftur með kvíslir sínar í höndunum, rell|u
búnir að grípa til, ef bálið skyldi skirpa honum frá sér, einS
og stundum hendir, stundum hvað eftir annað, þegar hiuir
óguðlegustu galdramenn eiga í hlut. En hér ber ekkert sl>
við, eldurinn viðurkennir fórn sína, stiginn er hættur að hreV
ast, úr bálinu heyrist eitt einstakt afllaust væl, nærri skopleðn
veikt, hið síðasta, sem felur í sér eitthvað sameiginleS* v
eitthvert vein einhvers dýrs, sem maður hefur heyrt einhve^
tíma á æfinni, en að vörmu spori heyrist ekkerf, nema
vera skyldi lítið eitt magnaðra snark bak við reykinn.
Böðullinn snýr við stiganum á bálinu. Myndin, sem r>s -
til hálfs úr eldinum, er óþekkjanleg, höfuðið er biksvart me