Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 143
E,MReiðin
RITSJÁ
239
Það
lolc;
I ykkar skjóli frá ómunatíð
fyrir öllum stormum var hlé.
eru töfrar í flestum ljóðum Huldu, svo miklir töfrar, að maður
ar ósjálfrátt augunum eflir lestur þeirra og hverfur í huganum eitt-
ví“íu cj 11 auvjuitum cnu ivaiui jji-u 1 ci hvvuui i uuijuiiuiii wiu
_ burt, svo sem út f grænar hlíðarbrekkur með ilmandi reyrgresi og
lum í lautum, en kvöldsólarskini og kyrð yfir fjöllum og sveit.
Sv. S.
Jf>ck London: BAKKUS KONUNQUR. (í íslenzkri þýðingu eftir
^nul Arngrímsson). Rvík 1933 (Felix Quðmundsson). Saga þessi er ein
v'nsaelustu sögum hins ameríska skálds og lýsir drykkjuskapar-ástríð-
unni | eftirminnilegan hátt. John Barleycorn er nafn sögunnar á ensku,
en s32an í sínum íslenzka búningi mun þýdd úr dönsku, og á því máli
er
sk
að
sa9an nefnd Kong Alkohol. Jack London er skemtilegur höfundur og
Y9n einnig. Bannmenn hafa talið söguna vörn sínum málstað. Hún er
minsta kosti áköf málsókn á hendur Bakkusi. Mannkynið er enn á
?ama óvitastiginu gagnvart áfenginu eins og ómálga barnið gagnvart
^ngdarlögmálinu. Barnið hefur ekki vit á að forða sér frá því að falla
k'rir björg, og afleiðingin er dauði, ef það er látið sjálfrátt á bjarg-
runinni. Uppeldisáhrifin þurfa að vera svo sterk, að menn varist Bakkus,
e_lns °9 menn varast að hrapa fyrir björg. Menn þurfa að læra að þekkja
^°9mál tortímingarinnar hvernig svo sem þau birtast. Ef uppeldismálin
*rast í það horf, er öllum bannlögum ofaukið. Bakkus konungur má
^a sig eins og hengiflugin í fjöllunum eða gljúfrin í árfarvegunum.
^ngum dettur í hug að fleygja sér í fang hans fremur en í þau. —
ri lagaboð ná aldrei tilgangi sínum, ef þau eru ekki til orðin í sam-
r*mi vi5 réttlaetismeðvitund og siðgæðiskend þá, sem þroskast hefur í
u9Um einstaklinganna.
Séra Knútur Arngrímsson hefur séð um þýðingu sögunnar. Prófarka-
®stur er tæplega í meðallagi. Sv. S.
BRÉF FRÁ INQU II, Winnipeg 1932 (Soffonias Thorkelsson). — Enn
er
mörgum minnistætt hvílíkt hneyksli sumum fanst orðið, er Björn heit-
lnn Jónsson gaf út æfintýrin Úr dularheimum (1906), rituð ósjálfrátt af
j Uumundi Jónssyni (nú Kamban), og voru æfintýrin sögð vera eftir ýmsa
amli5na merkismenn og skáld, svo sem Snorra Sturluson og Jónas
ai'9rímsson. Soffonías Thorkelsson hefur með þessu síðara bindi af
” refum frá Ingu“ framið samskonar athæfi og Björn heifinn Jónsson
j. u°- Hann hefur gefið út bréf, sem sögð eru að vera frá ýmsum fram-
num merkismönnum íslenzkum, svo sem frá Guðmundi Arasyni, áður
‘s«upi d Hólum, Njáli á Bergþórshvoli, Gunnari á Hlíðarenda, Unni
JUpúðgu o. s. frv. Bréfin eru fram komin á miðilsfundum í Winnipeg
ar‘n 1930 til 1932. Framlífslýsingar þeirra fara mjög í Iíka átt og í er-
^ndum bókum um þessi efni, sem jafnan koma margar út á ári hverju.
0 er því öllu ákveðnar haldið hér fram en maður á að venjast, að