Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 143

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 143
E,MReiðin RITSJÁ 239 Það lolc; I ykkar skjóli frá ómunatíð fyrir öllum stormum var hlé. eru töfrar í flestum ljóðum Huldu, svo miklir töfrar, að maður ar ósjálfrátt augunum eflir lestur þeirra og hverfur í huganum eitt- ví“íu cj 11 auvjuitum cnu ivaiui jji-u 1 ci hvvuui i uuijuiiuiii wiu _ burt, svo sem út f grænar hlíðarbrekkur með ilmandi reyrgresi og lum í lautum, en kvöldsólarskini og kyrð yfir fjöllum og sveit. Sv. S. Jf>ck London: BAKKUS KONUNQUR. (í íslenzkri þýðingu eftir ^nul Arngrímsson). Rvík 1933 (Felix Quðmundsson). Saga þessi er ein v'nsaelustu sögum hins ameríska skálds og lýsir drykkjuskapar-ástríð- unni | eftirminnilegan hátt. John Barleycorn er nafn sögunnar á ensku, en s32an í sínum íslenzka búningi mun þýdd úr dönsku, og á því máli er sk að sa9an nefnd Kong Alkohol. Jack London er skemtilegur höfundur og Y9n einnig. Bannmenn hafa talið söguna vörn sínum málstað. Hún er minsta kosti áköf málsókn á hendur Bakkusi. Mannkynið er enn á ?ama óvitastiginu gagnvart áfenginu eins og ómálga barnið gagnvart ^ngdarlögmálinu. Barnið hefur ekki vit á að forða sér frá því að falla k'rir björg, og afleiðingin er dauði, ef það er látið sjálfrátt á bjarg- runinni. Uppeldisáhrifin þurfa að vera svo sterk, að menn varist Bakkus, e_lns °9 menn varast að hrapa fyrir björg. Menn þurfa að læra að þekkja ^°9mál tortímingarinnar hvernig svo sem þau birtast. Ef uppeldismálin *rast í það horf, er öllum bannlögum ofaukið. Bakkus konungur má ^a sig eins og hengiflugin í fjöllunum eða gljúfrin í árfarvegunum. ^ngum dettur í hug að fleygja sér í fang hans fremur en í þau. — ri lagaboð ná aldrei tilgangi sínum, ef þau eru ekki til orðin í sam- r*mi vi5 réttlaetismeðvitund og siðgæðiskend þá, sem þroskast hefur í u9Um einstaklinganna. Séra Knútur Arngrímsson hefur séð um þýðingu sögunnar. Prófarka- ®stur er tæplega í meðallagi. Sv. S. BRÉF FRÁ INQU II, Winnipeg 1932 (Soffonias Thorkelsson). — Enn er mörgum minnistætt hvílíkt hneyksli sumum fanst orðið, er Björn heit- lnn Jónsson gaf út æfintýrin Úr dularheimum (1906), rituð ósjálfrátt af j Uumundi Jónssyni (nú Kamban), og voru æfintýrin sögð vera eftir ýmsa amli5na merkismenn og skáld, svo sem Snorra Sturluson og Jónas ai'9rímsson. Soffonías Thorkelsson hefur með þessu síðara bindi af ” refum frá Ingu“ framið samskonar athæfi og Björn heifinn Jónsson j. u°- Hann hefur gefið út bréf, sem sögð eru að vera frá ýmsum fram- num merkismönnum íslenzkum, svo sem frá Guðmundi Arasyni, áður ‘s«upi d Hólum, Njáli á Bergþórshvoli, Gunnari á Hlíðarenda, Unni JUpúðgu o. s. frv. Bréfin eru fram komin á miðilsfundum í Winnipeg ar‘n 1930 til 1932. Framlífslýsingar þeirra fara mjög í Iíka átt og í er- ^ndum bókum um þessi efni, sem jafnan koma margar út á ári hverju. 0 er því öllu ákveðnar haldið hér fram en maður á að venjast, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.