Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 78
174
MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimreiðiN
réttirnir, vínin, borðvötnin, sætindin og ávextirnir, að um
klukkan ellefu að kvöldi verða þernurnar að fara með hita-
vatnsfylta togleðurspoka inn í herbergin, til þess að verffl3
magana á þeim, sem borðað hafa.
En þrátt fyrir alt hefur dezembermánuður í ár ekki orðið
Neapelsbúum heilladrjúgur. Dyraverðirnir og forsalsþjónarnir
á hótelunum verða vandræðalegir, þegar talað er við þá ntn
veðrið. Þeir ypta að eins öxlum sakbitnir og tauta eitthvað um
að þeir hafi aldrei vitað annað eins tíðarfar, og þó er þetta
ekki fyrsta árið, sem þeir tauta um slíkt eða verða að gefa 1
skyn, að »alstaðar geti ógn og fár yfir jörðu dunið«.
. . . Dæmalausar rigningar og stormar ganga á Riviera'
ströndinni, fannkoma í Aþenu, Etna þakin snjó og eldrauð a
nóttunni, — ferðamenn flýja úr kuldanum í Palermo ... MorS'
unsólin dregur Neapelsbúa hvað eftir annað á tálar. Ha°u
þyknar upp um hádegið. Það tekur að sudda og gerir kalsa'
rigningu. Pálmatrén umhverfis gistihúsið gljá eins og blautt
tin. Borgin er framúrskarandi óhreinleg og strætin þröu9>
listasöfnin óskaplega leiðinleg. Lyktin af vindlabútum, sem vagU'
stjórarnir í flaxandi togleðursregnkápunum totta í sífellu, er
óþolandi, og jafnvel sjálf svipuhöggin, sem þeir láta ríða um
holdgranna hálsa hestanna, virðast uppgerð ein. Fótasparki
í körlunum, sem hreinsa sporbrautirnar, er ömurlegt, og svart'
hærða kvenfólkið, sem öslar leðjuna berhöfðað í rigninguuuu
er svo hræðilega stutt til hnésins. En fýlan af úldnum f>s^''
sem rekur frá bryggjunum, undan briminu, er svo mikil, a^
engu tali tekur. Hjónin frá San Francisco eru farin að rífaS*
á morgnana. Dóttirin ráfar um, guggin og með höfuðuerk,
leikur svo á als oddi út af engu, og er þá bæði elskuleg °S
töfrandi. Og víst voru þær töfrandi, þessar viðkvæmu mar9
þættu tilfinningur, sem vaknað höfðu í brjósti hennar eftir a
hún hitti látlausa, litla manninn með konungablóðið í
um. En hvað kemur annars út af því hvað það er, sem vek
ur slíkar tilfinningar í meyjar sál, — hvort það eru peningar’
frægð eða göfugar ættir? . . . En allir voru á því, að í Sorr
ento og á Capri væri alt öðruvísi. Þar væri hlýrra, meira so
skin, þar stæðu sítrónu-trén í blóma, þar væri siðferðið betr3»
vínin ósvikin. Og sjá! fjölskyldan frá San Francisco ákvað a