Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 78

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 78
174 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimreiðiN réttirnir, vínin, borðvötnin, sætindin og ávextirnir, að um klukkan ellefu að kvöldi verða þernurnar að fara með hita- vatnsfylta togleðurspoka inn í herbergin, til þess að verffl3 magana á þeim, sem borðað hafa. En þrátt fyrir alt hefur dezembermánuður í ár ekki orðið Neapelsbúum heilladrjúgur. Dyraverðirnir og forsalsþjónarnir á hótelunum verða vandræðalegir, þegar talað er við þá ntn veðrið. Þeir ypta að eins öxlum sakbitnir og tauta eitthvað um að þeir hafi aldrei vitað annað eins tíðarfar, og þó er þetta ekki fyrsta árið, sem þeir tauta um slíkt eða verða að gefa 1 skyn, að »alstaðar geti ógn og fár yfir jörðu dunið«. . . . Dæmalausar rigningar og stormar ganga á Riviera' ströndinni, fannkoma í Aþenu, Etna þakin snjó og eldrauð a nóttunni, — ferðamenn flýja úr kuldanum í Palermo ... MorS' unsólin dregur Neapelsbúa hvað eftir annað á tálar. Ha°u þyknar upp um hádegið. Það tekur að sudda og gerir kalsa' rigningu. Pálmatrén umhverfis gistihúsið gljá eins og blautt tin. Borgin er framúrskarandi óhreinleg og strætin þröu9> listasöfnin óskaplega leiðinleg. Lyktin af vindlabútum, sem vagU' stjórarnir í flaxandi togleðursregnkápunum totta í sífellu, er óþolandi, og jafnvel sjálf svipuhöggin, sem þeir láta ríða um holdgranna hálsa hestanna, virðast uppgerð ein. Fótasparki í körlunum, sem hreinsa sporbrautirnar, er ömurlegt, og svart' hærða kvenfólkið, sem öslar leðjuna berhöfðað í rigninguuuu er svo hræðilega stutt til hnésins. En fýlan af úldnum f>s^'' sem rekur frá bryggjunum, undan briminu, er svo mikil, a^ engu tali tekur. Hjónin frá San Francisco eru farin að rífaS* á morgnana. Dóttirin ráfar um, guggin og með höfuðuerk, leikur svo á als oddi út af engu, og er þá bæði elskuleg °S töfrandi. Og víst voru þær töfrandi, þessar viðkvæmu mar9 þættu tilfinningur, sem vaknað höfðu í brjósti hennar eftir a hún hitti látlausa, litla manninn með konungablóðið í um. En hvað kemur annars út af því hvað það er, sem vek ur slíkar tilfinningar í meyjar sál, — hvort það eru peningar’ frægð eða göfugar ættir? . . . En allir voru á því, að í Sorr ento og á Capri væri alt öðruvísi. Þar væri hlýrra, meira so skin, þar stæðu sítrónu-trén í blóma, þar væri siðferðið betr3» vínin ósvikin. Og sjá! fjölskyldan frá San Francisco ákvað a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.