Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 27
E'MReidin
VIÐ Þ]OÐVEGINN
123
bannig, að byrðarnar hvíli fyrst og fremst á háum tekjum og
^iklum eignum. Afla skal og fjár með arðvænlegum verzl-
Utlarfyrirtækjum hins opinbera. Færa skal niður ónauðsynleg-
ar fjárgreiðslur ríkissjóðs. Alls sparnaðar skal gæta í rekstri
r'kisins og opinberra stofnana. Stofna skal sérstaka stjórnar-
a«rifstofu fyrir utanríkisverzlun landsins. Skipuleggja skal nú
^e9ar sölu landbúnaðarafurða innanlands. Viðurkenna skal
•pýðusamband íslands sem samningsaðila um kaupgjald verka-
° ks í opinberri vinnu. Lækka skal útflutningsgjald af síld,
nema varalögreglu, koma á almennum alþýðutryggingum,
endurbæta framfærslulöggjöfina, koma á samvinnubygðum í
Syeitum, afnema lög um þjóð- og kirkjujarðasölu, setja lög
Urn erfðafestuábúð á jarðeignum ríkisins og um jarðakaup
Kls'ns, endurbæta löggjöf um veðlán til landbúnaðarins,
endurbæta réttarfar og refsilöggjöf, o. s. frv.
. ^riðjmjagum 24. þ. m. voru fullnaðarúrslit kosninganna
Veðin af landskjörstjórn, en 25. þ. m. símaði Ásgeir Ás-
?e,rsson konungi lausnarbeiðni sína og stjórnarinnar og benti
U ^ermann Jónasson, lögreglustjóra í Reykjavík, sem þann
ann> er mundi geta myndað hina nýju stjórn. Konungur sím-
1 síðan 28. þ. m. Hermanni ]ónassyni og fól honum að
Ynda stjórnina. Símaði hann samdægurs konungi um hæl
9 tjáði honum um stjórnarmyndunina. Staðfesting konungs á
^ Pun hinnar nýju stjórnar barst svo formanni hennar í fyrra-
j,a^ °9 tók hún við störfum í gær. Stjórn sú, sem Alþýðu-
kurinn og Framsóknarflokkurinn höfðu tilnefnt í ráðherra-
Nyja sætin um leið og fyrnefndir samningar þessara
s<iórnin. flokka fóru fram, er þannig skipuð, að forsætis-
ráðherra er Hermann ]ónasson og jafnframt
{y*smálaráðherra og landbúnaðarráðherra. Eysteinn ]ónsson,
j V' skattstjóri í Reykjavík, er fjármálaráðherra. Teljast þessir
j_j6lr ráðherrar til Framsóknarflokksins. Þriðji ráðherrann er
Guðmundsson áður Útvegsbanka-útibússtjóri á Seyð-
a ,°9 er hann atvinnumálaráðherra (landbúnaðarmál und-
llln). en auk þess kenslumála- og utanríkismálaráðherra.
,j . si'Prnin mun vera skipuð yngri mönnum en áður eru
á íslandi og þó víðar sé leitað. Það þótti tíðindum
meðal enskra blaðamanna sumarið 1931, að yngsti ráð-