Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 105
E1MRE|ÐIN SKUTULVEIÐIN GAMLA 201 er stökkselir koma niður í sjóinn. Svo dettur alt í dúnaiogn 7T Vaðan er komin í kaf. Eftir hæfilega langan tíma byrja 0 á ný og eru nú skýrari, því vaðan hefur færst nær, enda sést nú svört rönd út við sjóndeildarhringinn. — Enn eniur þögn. Vaðan er aftur komin í kaf, en nú er athygli Vakin fyrir alvöru, og maður bíður þess með eftirvæntingu, a Vaðan komi enn í ljós. Skyndiiega sést dökkur díll á sjón- eigi langt frá, hann stækkar óðum, og jafnframt hefst n®vaðinn á ný, meiri og greinilegri en áður, af því vaðan er ni1 komin svo nálægt mar.ni. Eins sést nú alt betur en áður, nuarta röndin greinist sundur í einstaka kolla, en oftast eru ara blágranirnar upp úr —, selurinn syndir á bakinu — ^ ems einstöku sinnum sést á brjóstið og framhreifana (sem ,er 1 Þingeyjarsýslu eru alt af kallaðir lummur). Stöku selur Jls hátt upp úr sjónum, eins og til að njósna, og ef einn ekur stökk, Ieikur oftast annar það eftir. Alt er ein iðandi °s. hver selurinn liggur fast við annan, og í heild lítur vaðan u* eins og ferleg slanga, er buslar áfram. Séu vöðin ákaflega þá eru fremstu selirnir vanalega komnir í kaf áður en plr síðustu koma upp; hef ég nokkrum sinnum fengið tæki- ®ri til ag athuga þetta. Verði nú einn selurinn í hópnum r®ddur, gerir hann hvínandi roku, þ. e. hann brýzt í kaf miklum gusugangi. Þessi gusa er merki um yfirvofandi sem hinir selirnir skilja ofurvel, og jafnskjótt svara þeir Ver af öðrum með samskonar gusu og byltast allir í kaf, Setn uPpi eru, en hinir, sem eru niðri í sjónum, hætta við a koma upp á yfirborðið. Aftur á móti skeyta aðrir selir Vl eu2u, þótt einhver félagi þeirra gusi að gamni sínu. q ^r* Helgi Pjeturss getur þess í Grænlandsför sinni, að . r_ænlendingar hafi sérstök heiti á hinum ýmsu legum selsins . Slonum. Svo er einnig hér í Þingeyjarsýslu. — Þegar selur- k99ur láréttur í sjónum, með blátrantinn og stundum rlostið ega kviðinn upp úr, er kallað að hann fljóti — en a syndir hann baksund. Liggi hann aftur á móti flatur í ^ninii, með hnakkann og herðakampinn upp úr, er kallað hann sé á grúfu. Sé selurinn sem næst lóðréttur í sjónum, e° höfuðið upp úr, er sagt að hann standi, og rísi hann 0 hátt, að nokkuð af hálsinum komi einnig upp, er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.