Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 49
E,MREIÐIN
Á TÍMAMÓTUM
145
^ðurinn, Hrafn Hængsson, gegndi Iögsögumannsstarfi í 20 ár,
kafti Þóroddsson í 27 ár. Þetta minnir á Svisslendinga, sem
®‘a þingkosningar á 3 ára fresti, en endurkjósa stjórnina,
E hún gerir þess kost, hversu sem þær fara. Hinsvegar gera
eir henni að skyldu að vera utan allra flokka, og áður en
^aður tekur sæti í stjórnarráðinu verður hann að segja sig
Ut' sínum flokki. Jón Aðils, sagnfræðingur, segir að í lög-
s°9umannsembættið hafi »jafnan verið kosnir hinir vitrustu
°9 lögfróðustu menn af beztu ættum*. Betri vitnisburð er
Kl auðið að gefa goðunum, því kosningin var þeirra verk.
jpfa hugsunarhætti vorra daga mætti búast við því, að
öarnir hefðu notað völdin til þess að skara eld að sinni
u> °9 haft »pólitíkina< fyrir féþúfu. Að vísu giíldu bændur
,m þingfararkaup, ef þeir riðu ekki til þings, og hoftollar
nu til þeirra, en þingfararkaupið gekk til framfærslu þeirra,
m riðu til þings með goðunum, og hoftollar til viðhalds hof-
a °9 kostnaðar við blótveizlur. Goðorð var því virðingar-
,a a °9 hún ekki ábatasöm, enda var það talið »ve)di en
1 fé*. Munu þess fá dæmi, að goðarnir hafi misbeitt valdi
, u til þess að auðga sig. Að þessu leyti stóðu þeir himin-
léj ^’r hlnum þjóðkjörnu þingmönnum vorra daga. Um hitt
l .U ^eir sér ant, að veldi goðanna væri ekki skert. Það var
6'o. ^tnaðarmál.
tast * ^orna stjórnarfar var þá óvenjulega slingurslaust og
lö .! sessi- Einskonar erfða-aðall fór með völdin, og jafnvel
a^s^9Umaðurinn var oftast hinn sami ár eftir ár. — Fljótt á
ajj sýnist alt þetta horfa til kyrstöðu og ófrelsis fyrir
s^an almenning. Þó fór þessu fjærri. »Löggjöf Alþingis var
g n!ma alveg óvenjulega frjósöm, í samanburði við það sem
werk'S* ^a °®rum þjóðum, svo íslenzka þjóðin leysti hér mikið
tilt' i ^ ^endi*, segir V. Finsen, og réttur almennings var
{j , e9a engu minni en nú, þó engar væru kosningarnar,
þ nrnir eða þingræðurnar.
ein'i mun vera ^a^ a þ*nSum lýðvelda, að þar séu engar
I, e9ar rasður haldnar, en þó virðist þetta hafa verið svo
iVláUndum iögréttunnar (sbr. stofnun fimtardóms. Njála, kap. 97).
o n eða nýmælin voru lögð fyrir af þeim, sem þau flutti,
astæður færðar fyrir þeim. Síðan var fundarhlé, til þess
10