Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 83
E|N1RE1Ð1N maðurinn frá san francisco
179
lómunum í garðinum skyldi ekki leggja inn. Hann gerði
*5e^a að vísu klaufalega, af því hann var því óvanur. En hann
^neri sér síðan að spyrjanda og svaraði skýrt og hægt, að
Pau myndu borða miðdegismat, og bætti svo við með áherzlu,
aó borð þeirra yrði að vera langt frá dyrunum, í miðju sals-
lEs’ að þau vildu að vínin væru þaðan úr eynni, að kampa-
Vln skyldi einnig vera með matnum, að vínin yrðu að vera
s®milega kæld og í léttara lagi. Og öllu þessu jánkaði yfir-
Un,sjónarmaðurinn með allskyns látbrigðum, sem öll áttu að
Syna, að hvorki væri eða gæti verið nokkur vafi um réttmæti
°ska mannsins frá San Francisco, og að alt skyldi framkvæmt
nákvæmlega eins og hann legði fyrir. Að lokum hneigði hann
Sl8 djúpt og spurði kurteislega:
*Er þetta alt sem þér óskið, herra?«
O9 þegar hann fékk dræmt »já« sem svar, bætti hann því
u‘ð> að Carmela og Giuseppe, sem væru fræg um alla Ítalíu
_°9 i »heimi ferðamanna*, ætluðu að danza Tarantella niðri
1 salnum þetta kvöld.
. *Eg hef séð myndir af henni á póstkortum*, sagði maður-
lnn frá San Francisco eins og ekkert væri. »Er þessi Giu-
SePpe maðurinn hennar?«
*Hann er frændi hennar, herra«, svaraði yfirumsjónarmað-
Ur'nn. Maðurinn frá San Francisco varð hljóður um stund,
Veki einhverju fyrir sér, sagði ekkert, en lét manninn fara
^eð því að kinka til hans kolli. Svo tók hann að búa sig
eins og í brúðkaupsveizlu. Hann kveikti á öllum rafljósunum,
Sv° að húsgögn og opnar ferðaskrínur skinu í speglunum á
ye9gjunum. Hann rakaði sig og þvoði sér, hringdi bjöllunni
1 sífellu, og frá herbergjum konu hans og dóttur hljómuðu
r'n9ingarnar einnig hvað eftir annað. Með þeim hvatleik,
Setn er einkenni sumra gildvaxinna manna, dró Luigi ganga-
Va9n að dyrum mannsins frá San Francisco, gretti sig á leið-
ltln> út undir eyru framan í herbergisþernurnar, svo að þeim vökn-
aðl uni augu af kæfðum hlátri, sló með hnúunum á hurðina og
Sa9ði með bjánalegri uppgerðar auðmýkt og lotningu í röddinni:
JHa suonato, Signore?*1)
Var verið að hringja, herra?