Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 83
E|N1RE1Ð1N maðurinn frá san francisco 179 lómunum í garðinum skyldi ekki leggja inn. Hann gerði *5e^a að vísu klaufalega, af því hann var því óvanur. En hann ^neri sér síðan að spyrjanda og svaraði skýrt og hægt, að Pau myndu borða miðdegismat, og bætti svo við með áherzlu, aó borð þeirra yrði að vera langt frá dyrunum, í miðju sals- lEs’ að þau vildu að vínin væru þaðan úr eynni, að kampa- Vln skyldi einnig vera með matnum, að vínin yrðu að vera s®milega kæld og í léttara lagi. Og öllu þessu jánkaði yfir- Un,sjónarmaðurinn með allskyns látbrigðum, sem öll áttu að Syna, að hvorki væri eða gæti verið nokkur vafi um réttmæti °ska mannsins frá San Francisco, og að alt skyldi framkvæmt nákvæmlega eins og hann legði fyrir. Að lokum hneigði hann Sl8 djúpt og spurði kurteislega: *Er þetta alt sem þér óskið, herra?« O9 þegar hann fékk dræmt »já« sem svar, bætti hann því u‘ð> að Carmela og Giuseppe, sem væru fræg um alla Ítalíu _°9 i »heimi ferðamanna*, ætluðu að danza Tarantella niðri 1 salnum þetta kvöld. . *Eg hef séð myndir af henni á póstkortum*, sagði maður- lnn frá San Francisco eins og ekkert væri. »Er þessi Giu- SePpe maðurinn hennar?« *Hann er frændi hennar, herra«, svaraði yfirumsjónarmað- Ur'nn. Maðurinn frá San Francisco varð hljóður um stund, Veki einhverju fyrir sér, sagði ekkert, en lét manninn fara ^eð því að kinka til hans kolli. Svo tók hann að búa sig eins og í brúðkaupsveizlu. Hann kveikti á öllum rafljósunum, Sv° að húsgögn og opnar ferðaskrínur skinu í speglunum á ye9gjunum. Hann rakaði sig og þvoði sér, hringdi bjöllunni 1 sífellu, og frá herbergjum konu hans og dóttur hljómuðu r'n9ingarnar einnig hvað eftir annað. Með þeim hvatleik, Setn er einkenni sumra gildvaxinna manna, dró Luigi ganga- Va9n að dyrum mannsins frá San Francisco, gretti sig á leið- ltln> út undir eyru framan í herbergisþernurnar, svo að þeim vökn- aðl uni augu af kæfðum hlátri, sló með hnúunum á hurðina og Sa9ði með bjánalegri uppgerðar auðmýkt og lotningu í röddinni: JHa suonato, Signore?*1) Var verið að hringja, herra?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.