Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 93
EimReiðin MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO 189
^-Vrði hann dimt orgið og skerandi gaulið í gúfunum, þó
k stormurinn deyfði hljóðin. En návist þess, sem var bak við
aetuþilið hans, gerði hann brátt öruggan aftur, enda þótt
ann skildi það ekki, þegar alt kom til alls: þetta undra-
, a*d inni í stóra rammbygða klefanum, sem öðru hvoru
■ .tist dularfullum brestum, titringi og bláum neistum, er
'ttruðu um fölt andlitið á loftskeytamanninum, þar sem
ann sa{ meg málmgjörð um höfuðið og reyndi í sífellu að
, a óljósum röddum skipanna, sem töluðu til hans úr mörg
undruð mílna fjarlægð. Niðri í undirdjúpum skipsins, kviði
pess. sem var undir sjó, þar sem stálið glitraði og gufan sauð,
^aj. að lita vélabáknin og þúsund rúmlesta eimkatlana löðr-
. Pl 1 vatni og olíu. í þessu eldhúss-gímaldi var skipið knúið
^rani, með því að kynda án afláts undir í vítisglóðinni. Hér
auzt hún út þessi geigvænlega samanþjappaða orka, sem
‘dd var eftir kjölnum um afarlöng ásgöng, björt og skín-
Pnd>, eins og risavaxið byssu-hlaup, og í þessum göngum
. er>st reginefldur ásinn með sáldrepandi nákvæmni, alveg
j »s og lifandi ófreskja, skríðandi jafnt og þétt niður göngin
sinu olíulöðrandi legurúmi. Miðskipa á Atlaniis tóku svo
! , uPphitaðir, skrautlegir klefarnir, borðsalirnir og veizlu-
aiarnir, baðaðir í Ijósi og ljóma, bergmálandi af hlátrum og
aatnræðum skrautklæddra manna og kvenna, ilmandi af blóm-
../tiði og svellandi af tónum frá hljómsveitinni. Og þarna í
losadýrðinni innan um allan mannfjöldann, innan um silki,
Jjmanta og konur naktar niður á bringu, engjast tvö leiguhjú,
9rannur og mjúkvaxinn maður og grönn og mjúkvaxin kona —
ndur ogsaman af ást. Það kemur Iíka fyrir, aðþessirleigðuelsk-
dur faðmi hvort annað í krampakendri hrifningu: syndsamlega
jj. yör en falleg stúlka,með hálflokuð augu og sakleysislega greitt
ar>ð, og beinvaxinn ungur maður, með svart hár, sem er eins
9 límt í kollinn, fölur af farða, með mjög vandaða gljáskó á
um og klæddur nærskornum lafasíðum kjól, glæsimenni,
,.m minnir á risavaxna blóðiglu. En enginn veit að þessi
j^m eru fyrfr löngu orðin þreytt á þeirri sjálfspyntun, sem
j ‘ er samfara að leika þenna ásta-skrípaleik undir hljóð-
, >nu frá leiðinlega klúrri tónlist. Enginn veit heldur um hvað
I® er, sem liggur djúpt niðri á lestarbotni, niðri í dimmum og
°mm iðrum skipsins, sem háir sinn harða hildarleik við
Vrkrið, hafið og storminn . . . Sv. S. þýddi.