Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 93

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 93
EimReiðin MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO 189 ^-Vrði hann dimt orgið og skerandi gaulið í gúfunum, þó k stormurinn deyfði hljóðin. En návist þess, sem var bak við aetuþilið hans, gerði hann brátt öruggan aftur, enda þótt ann skildi það ekki, þegar alt kom til alls: þetta undra- , a*d inni í stóra rammbygða klefanum, sem öðru hvoru ■ .tist dularfullum brestum, titringi og bláum neistum, er 'ttruðu um fölt andlitið á loftskeytamanninum, þar sem ann sa{ meg málmgjörð um höfuðið og reyndi í sífellu að , a óljósum röddum skipanna, sem töluðu til hans úr mörg undruð mílna fjarlægð. Niðri í undirdjúpum skipsins, kviði pess. sem var undir sjó, þar sem stálið glitraði og gufan sauð, ^aj. að lita vélabáknin og þúsund rúmlesta eimkatlana löðr- . Pl 1 vatni og olíu. í þessu eldhúss-gímaldi var skipið knúið ^rani, með því að kynda án afláts undir í vítisglóðinni. Hér auzt hún út þessi geigvænlega samanþjappaða orka, sem ‘dd var eftir kjölnum um afarlöng ásgöng, björt og skín- Pnd>, eins og risavaxið byssu-hlaup, og í þessum göngum . er>st reginefldur ásinn með sáldrepandi nákvæmni, alveg j »s og lifandi ófreskja, skríðandi jafnt og þétt niður göngin sinu olíulöðrandi legurúmi. Miðskipa á Atlaniis tóku svo ! , uPphitaðir, skrautlegir klefarnir, borðsalirnir og veizlu- aiarnir, baðaðir í Ijósi og ljóma, bergmálandi af hlátrum og aatnræðum skrautklæddra manna og kvenna, ilmandi af blóm- ../tiði og svellandi af tónum frá hljómsveitinni. Og þarna í losadýrðinni innan um allan mannfjöldann, innan um silki, Jjmanta og konur naktar niður á bringu, engjast tvö leiguhjú, 9rannur og mjúkvaxinn maður og grönn og mjúkvaxin kona — ndur ogsaman af ást. Það kemur Iíka fyrir, aðþessirleigðuelsk- dur faðmi hvort annað í krampakendri hrifningu: syndsamlega jj. yör en falleg stúlka,með hálflokuð augu og sakleysislega greitt ar>ð, og beinvaxinn ungur maður, með svart hár, sem er eins 9 límt í kollinn, fölur af farða, með mjög vandaða gljáskó á um og klæddur nærskornum lafasíðum kjól, glæsimenni, ,.m minnir á risavaxna blóðiglu. En enginn veit að þessi j^m eru fyrfr löngu orðin þreytt á þeirri sjálfspyntun, sem j ‘ er samfara að leika þenna ásta-skrípaleik undir hljóð- , >nu frá leiðinlega klúrri tónlist. Enginn veit heldur um hvað I® er, sem liggur djúpt niðri á lestarbotni, niðri í dimmum og °mm iðrum skipsins, sem háir sinn harða hildarleik við Vrkrið, hafið og storminn . . . Sv. S. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.