Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 52
148 Á TÍMAMÓTUM eimreiðin manna. í stað allra einstaklinganna, sem nú hafa kosningarétk komu heimilisfeður. Það getur verið álitamál hver aðferðin se affarasælli. Það leiðir af því sem hér er sagt, að goðorðin voru alk ekki staðbundin, ekki bundin takmörkum sýslu eða héraðs, þó goðinn hafi sennilega átt flesta þingmenn í sínu héraði- Annars gátu þeir verið víðsvegar um landið. Goðinn mse*11 ekki á Alþingi sem fulltrúi fyrir sitt hérað og íbúa þesS’ hversu ólíkar skoðanir sem þeir hafa, heldur sem frjáls höfð' ingi fyrir sveit frjálsra manna, sem kusu að fylgja honum að málum frekar öllum öðrum, og litu væntanlega líkt á þau °ð hann. Þó er það ekki ólíklegt, að stundum hafi menn fylð* goða, sem ekki var þeim allskostar geðfeldur, ef hann vaf héraðsríkur höfðingi. Það geta auðvitað verið skiftar skoðanir ulfl það, hverjar kröfur skuli gera til góðrar stjórnaT Einkenni góðrar stjórnar. ef ekki er að eins spurt um mannkosti, sem aa tíð 1. 2. 3. 4. 5. verða misjafnir. Mér virðast þessar kröfur helztar - Þekkingu þarf stjórnin að hafa á öllum landsmálum, ha^a að minsta kosti vit á að nota sérfræðinga, þegar þehh' ing hennar hrekkur ekki til. Tiltölulega óháð þarf stjórnin að vera, ef þekkingin á 3 koma henni að gagni. Skynsamlegasta greinin í stjórna1* skrá vorri er 44. greinin, sem segir að þingmenn séu ein göngu bundnir við sannfæringu sína. — Hinsvegar er þar séð fyrir því, að grein þessi komi að litlu haldi. Sterk þarf stjórnin að vera, því annars kemur hún el< fyrirætlunum sínum í framkvæmd, þó með þeim takmor unum, að beri mikið milli hennar og almennings, þá ver stjórnin að víkja eða breyta um stefnu, því hvorki er Pa auðvelt né affarasælt að ganga í berhögg við almenninS5 álitið. Ohlutdræg verður hún að vera, landsstjórn en ekki i'ol< stjórn. Föst í sessi þarf stjórnin að vera og stjórnarskifti sen1 sjaldnast, svo ríkið sé ekki eitt í dag og annað á morSut1’ og endalaus orusta um völdin. Þá fyrst er auðið að “u& fram í tímann og framkvæma miklar fyrirætlanir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.