Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 101
e,MreiðiN SKUTULVEIÐIN GAMLA 197
^lgir henni þá eftir fram á við, til þess að kastið verði sem
jriest. Stöngin flýgur á ská upp í loftið, en smátt og smátt
Unar framendi hennar með skutlinum, en hinn — sá aftari
7" fær,'st að sama skapi upp á við; og verður þá braut
an9arinnar bogadregin. Bezt þótti að stöngin endaði kastið
sem næst lóðréttu falli, því þá voru langmest líkindi til
hepnaðist vel og skutullinn fengi gott »hald« í
Vnnui). — Það tekst. Skutullinn kemur beint í selinn og
°ovast eigi fyr en komið er að »hlassinu«. Báðir flaugar-
. rnir eru þá komnir inn úr skinninu, og um leið og sel-
*7'nn kennir sársaukans tekur hann afarhart viðbragð og fer
,.ar í kaf. í einni svipan losnar færið af stönginni og skut-
nllinn
dr henni, og þá fyrst fer skutlarinn að halda ögn í
, selinn. Við það átak ýtast flaugarnar út úr falsinum og
1 holdið, og þegar þær eru komnar alveg út rifnar holdið
jnndur, unz þær stöðvast alveg út við skinnið og hafa þá
en9ið það hald, er dugar. Rétt er að geta þess hér, að
t Unnum getur komið fyrir að skutullinn fái hald undir beini,
' ^ er hann fer gegn um hrygginn eða bringubeinið, og er
almennara; en tæplega halda rifin honum, nema þá á
selum.
Um leið og skutullinn er fastur í selnum, hlaupa róðrar-
nn á fætur og fleygja árunum inn í bátinn; einn þeirra —
andófsmaðurinn á stjórnborða — tekur við strengnum
a slrutlaranum, en hann grípur hina stöngina. Selurinn
. rengir áfram og leitast við að kafa sem dýpst, en maður-
nn heldur þétt í við hann, svo hann kemst ekki langt. Þó fer
mikið eftir stærð selsins og sársauka þeim, er skutullinn
I Ur- Einnig hefur það talsverð áhrif hvar skutullinn stendur
ujelnum, framarlega eða aftarlega. Bezt er að hann standi
^ erfa framan við framhreifana, því þá er hægt að kippa
°nUm upp af sundinu eða gera honum það sem erfiðasf,
aQ ^ess 9e|iÖ að einstöku sinnum mun það hafa komið fyrir,
°9 sl<utlarar fen9u jafnvægi á stöngina með hægri hendinni einni,
þá °Slueu 'nenni þannig og voru þá einna vissastir að hitta, en gátu
aða P esa kastað eins langt, enda var þessi aðferð notuð mest við bil-
°9 dauða seli, eftir að farið var að nota byssuna jafnhliða skutiinum.
Höf.