Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 101

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 101
e,MreiðiN SKUTULVEIÐIN GAMLA 197 ^lgir henni þá eftir fram á við, til þess að kastið verði sem jriest. Stöngin flýgur á ská upp í loftið, en smátt og smátt Unar framendi hennar með skutlinum, en hinn — sá aftari 7" fær,'st að sama skapi upp á við; og verður þá braut an9arinnar bogadregin. Bezt þótti að stöngin endaði kastið sem næst lóðréttu falli, því þá voru langmest líkindi til hepnaðist vel og skutullinn fengi gott »hald« í Vnnui). — Það tekst. Skutullinn kemur beint í selinn og °ovast eigi fyr en komið er að »hlassinu«. Báðir flaugar- . rnir eru þá komnir inn úr skinninu, og um leið og sel- *7'nn kennir sársaukans tekur hann afarhart viðbragð og fer ,.ar í kaf. í einni svipan losnar færið af stönginni og skut- nllinn dr henni, og þá fyrst fer skutlarinn að halda ögn í , selinn. Við það átak ýtast flaugarnar út úr falsinum og 1 holdið, og þegar þær eru komnar alveg út rifnar holdið jnndur, unz þær stöðvast alveg út við skinnið og hafa þá en9ið það hald, er dugar. Rétt er að geta þess hér, að t Unnum getur komið fyrir að skutullinn fái hald undir beini, ' ^ er hann fer gegn um hrygginn eða bringubeinið, og er almennara; en tæplega halda rifin honum, nema þá á selum. Um leið og skutullinn er fastur í selnum, hlaupa róðrar- nn á fætur og fleygja árunum inn í bátinn; einn þeirra — andófsmaðurinn á stjórnborða — tekur við strengnum a slrutlaranum, en hann grípur hina stöngina. Selurinn . rengir áfram og leitast við að kafa sem dýpst, en maður- nn heldur þétt í við hann, svo hann kemst ekki langt. Þó fer mikið eftir stærð selsins og sársauka þeim, er skutullinn I Ur- Einnig hefur það talsverð áhrif hvar skutullinn stendur ujelnum, framarlega eða aftarlega. Bezt er að hann standi ^ erfa framan við framhreifana, því þá er hægt að kippa °nUm upp af sundinu eða gera honum það sem erfiðasf, aQ ^ess 9e|iÖ að einstöku sinnum mun það hafa komið fyrir, °9 sl<utlarar fen9u jafnvægi á stöngina með hægri hendinni einni, þá °Slueu 'nenni þannig og voru þá einna vissastir að hitta, en gátu aða P esa kastað eins langt, enda var þessi aðferð notuð mest við bil- °9 dauða seli, eftir að farið var að nota byssuna jafnhliða skutiinum. Höf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.