Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 109
e‘MREiðin SKUTULVEIÐIN GAMLA 205 mistekist með byssunni, og þá var sá hængur á, að e honum mistókst fyrsta skotið að morgni dags, þá fór jafn- arlegast svo, að þann daginn færi ávalt eins. Þegar þannig afoi gengið nokkuð lengi dags einu sinni, gafst hann alveg |*Pp og skipaði mönnum sínum að róa til lands, og gerðu jje,lr það. Selur var nógur, en gaf ekki skutulfæri á sér, en i50 byssufæri gæfist, var ómögulegt að fá Jóhann til að skjóta °‘1- Um síðir leyfði hann ungum háseta að skjóta á land- selsk að dauð; °P> er var í dauðafæri við bátinn, og heppnaðist honum drepa selinn. En jafnskjótt og Jóhann sá selinn fljóta an í varinu, greip hann stöngina, varpaði henni að seln- jj111 °9 hitti vel að vana. Dáðust hásetarnir að því hve við- Ja9ðsfljótur og fimur hann var þá. Eitt sinn sigldi hann út ^rfjörð í all-hvössum sunnan vindi, lét einn af hásetunum yra. en sat sjálfur fram í með byssuna og stöngina. Þá jja^' hann tveim vöðuselum hverjum eftir annan. En þegar ^atln var að þræða stöngina í síðara skiftið, kom vænn a,npaselur upp í skutulfæri. Enginn tími var til að grípa Vssuna, og þar sem Jóhann hélt á stönginni, hafði hann eldur engar sveiflur á því, en skaut henni tafarlaust að r>um og festi í honum. En erfiður hafði sá náungi orðið °aanni. Mig minnir að hann hafi að lokum orðið að skjóta a°u með byssunni. 9et ekki stilt mig um að láta fylgja hér þriðju söguna jj111 Jóhann, og var mér sögð hún af einum áróðrarmanni ans> er með honum var í það sinni. Jóhann var kominn Vestarlega í flóann, er hann fékk ágætis færi á stórum vöðu- 1 °9 þótt veður væri þá stilt og selurinn rólegur, þá skaut a°n samt fram hjá með byssunni. Örskamt frá var annar a Ur og formaður og skytta. Var þar Þórður Guðjohnsen er2lunarstjóri, er þá var nýfluttur til Húsavíkur. Hann sá °9t hvernig skotinu reiddi af og kallar þá til Jóhanns í ^atT1ni- »Er þykt spik á honum þessum, Jóhann?« Jóhann 1 araði engu. Veður hélzt hið bezta um daginn, og fékk ann fleiri góð færi, en gat aldrei drepið sel. Um kvöldið ar haldið til Flateyjar. Næsta dag var austan drif og varla ®randi á sjó. Þó lét Jóhann úr landi og fór fyrst inn allan °ann inn í botn hans, síðan austur með landi og síðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.