Eimreiðin - 01.04.1934, Page 109
e‘MREiðin SKUTULVEIÐIN GAMLA 205
mistekist með byssunni, og þá var sá hængur á, að
e honum mistókst fyrsta skotið að morgni dags, þá fór jafn-
arlegast svo, að þann daginn færi ávalt eins. Þegar þannig
afoi gengið nokkuð lengi dags einu sinni, gafst hann alveg
|*Pp og skipaði mönnum sínum að róa til lands, og gerðu
jje,lr það. Selur var nógur, en gaf ekki skutulfæri á sér, en
i50 byssufæri gæfist, var ómögulegt að fá Jóhann til að skjóta
°‘1- Um síðir leyfði hann ungum háseta að skjóta á land-
selsk
að
dauð;
°P> er var í dauðafæri við bátinn, og heppnaðist honum
drepa selinn. En jafnskjótt og Jóhann sá selinn fljóta
an í varinu, greip hann stöngina, varpaði henni að seln-
jj111 °9 hitti vel að vana. Dáðust hásetarnir að því hve við-
Ja9ðsfljótur og fimur hann var þá. Eitt sinn sigldi hann út
^rfjörð í all-hvössum sunnan vindi, lét einn af hásetunum
yra. en sat sjálfur fram í með byssuna og stöngina. Þá
jja^' hann tveim vöðuselum hverjum eftir annan. En þegar
^atln var að þræða stöngina í síðara skiftið, kom vænn
a,npaselur upp í skutulfæri. Enginn tími var til að grípa
Vssuna, og þar sem Jóhann hélt á stönginni, hafði hann
eldur engar sveiflur á því, en skaut henni tafarlaust að
r>um og festi í honum. En erfiður hafði sá náungi orðið
°aanni. Mig minnir að hann hafi að lokum orðið að skjóta
a°u með byssunni.
9et ekki stilt mig um að láta fylgja hér þriðju söguna
jj111 Jóhann, og var mér sögð hún af einum áróðrarmanni
ans> er með honum var í það sinni. Jóhann var kominn
Vestarlega í flóann, er hann fékk ágætis færi á stórum vöðu-
1 °9 þótt veður væri þá stilt og selurinn rólegur, þá skaut
a°n samt fram hjá með byssunni. Örskamt frá var annar
a Ur og formaður og skytta. Var þar Þórður Guðjohnsen
er2lunarstjóri, er þá var nýfluttur til Húsavíkur. Hann sá
°9t hvernig skotinu reiddi af og kallar þá til Jóhanns í
^atT1ni- »Er þykt spik á honum þessum, Jóhann?« Jóhann
1 araði engu. Veður hélzt hið bezta um daginn, og fékk
ann fleiri góð færi, en gat aldrei drepið sel. Um kvöldið
ar haldið til Flateyjar. Næsta dag var austan drif og varla
®randi á sjó. Þó lét Jóhann úr landi og fór fyrst inn allan
°ann inn í botn hans, síðan austur með landi og síðast