Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 102
198 SKUTULVEIÐIN GAMLA EIMREIf>!N' einnig eru sár þar hættulegri og kvalafyllri en á afturhlut- anum. Og þegar svo selurinn kemur upp, er hann jafnaðar- legast í skutulfæri, því um leið og hann slakar á strengnUffl — syndir upp á við í sjónum — er strengurinn dreginn sem hraðast upp í bátinn. En strax og færi gefst kastar skutlar- inn öðrum — seinni skutlinum — í selinn, og hét það a& skutla undir, líklega af því að sá skutull var settur neðar, þ. e. aftar í selinn en hinn fyrri. Nú nálgast úrslitin óðuni þar sem sterkur skutull er kominn í dýrið, og má bjóða honun1 talsvert átak. Eins er nú hert á takinu á granna skutlinum, þó hann losni úr, þá er lítil hætta á að veiðin tapist, hmn mun halda allvel, enda mun það nær aldrei hafa komið fyrir að selur, sem búið var að festa tvo skutla í, hafi tapast. Sel- urinn er nú dreginn hiklaust að bátnum, en hann verst ef*ir föngum og reynir að komast niður í djúpið. Hann byltir ser á ýmsar lundir, og þegar upp að borði er komið, þá e^s hann sjónum yfir ofsækjendurna. En þeir skeyta því engu> því hvað gera þessir fáu dropar af köldum sjó veiðimönnutn í vígahug? Þegar að borði er komið eru rotkeflin á lofti, °3 nú er annað tveggja að selurinn rekur höfuðið upp úr s]On' um og fær rothögg, áður en nokkur hefur fest hendur a honum, eða gripið er í afturhreifana og honum kipt að hál leyti inn í bátinn. Þá grípur hann til síðustu varnar — reyn,r að bíta — en þá er rothöggið víst, annað og ef til vill h' þriðja fylgja fast á eftir og veita honum bráðan bana og lausn frá kvölum. Svo er hann hálsskorinn, mænustunginn °ð dreginn inn í bátinn eins fljótt og unt er, svo hægt sé a svipast um eftir nýjum feng sem allra fyrst. Og svona gengur það allan daginn með misjafnlega löngu millibili, alt eftir þvl hve mikill er selur, hversu gæfur hann er, og eftir hepnl manna og lægni að komast í færi og festa í sel. Þetta — eða þessu líkt — var nú vanalegi gangurinn, c» út af því gat brugðið. T. d. gat það komið fyrir að skutuU kæmi laus úr sel, og geta legið til þess ýmsar orsakir, en þessar munu vera helztar: Ef skutull hitti á opið eða 1 gróið sár — en þau eru til eftir bjarndýr eða aðra seli e hákarl — þá kom hann ávalt Iaus úr. Eins fór ef flaugarna komust eigi inn úr skinninu, en það gat átt sér stað, ef sku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.