Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 102
198
SKUTULVEIÐIN GAMLA
EIMREIf>!N'
einnig eru sár þar hættulegri og kvalafyllri en á afturhlut-
anum. Og þegar svo selurinn kemur upp, er hann jafnaðar-
legast í skutulfæri, því um leið og hann slakar á strengnUffl
— syndir upp á við í sjónum — er strengurinn dreginn sem
hraðast upp í bátinn. En strax og færi gefst kastar skutlar-
inn öðrum — seinni skutlinum — í selinn, og hét það a&
skutla undir, líklega af því að sá skutull var settur neðar,
þ. e. aftar í selinn en hinn fyrri. Nú nálgast úrslitin óðuni
þar sem sterkur skutull er kominn í dýrið, og má bjóða honun1
talsvert átak. Eins er nú hert á takinu á granna skutlinum,
þó hann losni úr, þá er lítil hætta á að veiðin tapist, hmn
mun halda allvel, enda mun það nær aldrei hafa komið fyrir
að selur, sem búið var að festa tvo skutla í, hafi tapast. Sel-
urinn er nú dreginn hiklaust að bátnum, en hann verst ef*ir
föngum og reynir að komast niður í djúpið. Hann byltir ser
á ýmsar lundir, og þegar upp að borði er komið, þá e^s
hann sjónum yfir ofsækjendurna. En þeir skeyta því engu>
því hvað gera þessir fáu dropar af köldum sjó veiðimönnutn
í vígahug? Þegar að borði er komið eru rotkeflin á lofti, °3
nú er annað tveggja að selurinn rekur höfuðið upp úr s]On'
um og fær rothögg, áður en nokkur hefur fest hendur a
honum, eða gripið er í afturhreifana og honum kipt að hál
leyti inn í bátinn. Þá grípur hann til síðustu varnar — reyn,r
að bíta — en þá er rothöggið víst, annað og ef til vill h'
þriðja fylgja fast á eftir og veita honum bráðan bana og
lausn frá kvölum. Svo er hann hálsskorinn, mænustunginn °ð
dreginn inn í bátinn eins fljótt og unt er, svo hægt sé a
svipast um eftir nýjum feng sem allra fyrst. Og svona gengur
það allan daginn með misjafnlega löngu millibili, alt eftir þvl
hve mikill er selur, hversu gæfur hann er, og eftir hepnl
manna og lægni að komast í færi og festa í sel.
Þetta — eða þessu líkt — var nú vanalegi gangurinn,
c»
út af því gat brugðið. T. d. gat það komið fyrir að skutuU
kæmi laus úr sel, og geta legið til þess ýmsar orsakir, en
þessar munu vera helztar: Ef skutull hitti á opið eða 1
gróið sár — en þau eru til eftir bjarndýr eða aðra seli e
hákarl — þá kom hann ávalt Iaus úr. Eins fór ef flaugarna
komust eigi inn úr skinninu, en það gat átt sér stað, ef sku