Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 77

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 77
e'MREiðin maðurinn frá san francisco 173 u,n- Bráti komu þó fyrstu bros rósrauðrar sólarinnar í ljós, Utl frá svölunum blasti Vesúvíus, baðaður í morgunskininu, alt tindi og niður að fjallsrótum; á hina hliðina gat að líta ^aPri, bar sem hún reis út við sjóndeildarhringinn, yfir silfur- Saraðan hafflötinn. Nær — eða niðri á strandgötunni — mátti líta asna draga tvíhjóluðu eineykisvagnana, en smávaxnir her- mannahópar gengu þar í skrúðgöngu, undir dynjandi hljóð- ^raslætti. . ^yrst var gengið yfir að bílastöðinni, og þaðan var svo ek- jð hægt um þröng, krókótt og rykug stræti, krök af fólki, en 3 hús með óteljandi gluggum á báðar hliðar. Þá voru Iista- s°fnin heimsótt, eða gengið inn í kaldar kirkjur, sem lyktuðu bræddu vaxi og allar voru eins: fyrst risavaxin boghvelfing me^ þungu tjaldi fyrir, þar fyrir innan tómt gímald og graf- arkyrð, en á einstaka silkiskreyttu altari logar á nokkrum erium, sem varpa daufri glætu út í tómið; á einhverjum auðu bekkjanna situr ef til vill gömul og einmana kona, en uudir fótum manns eru hálir legsteinar, framundan listaverk a ^relsaranum eftir einhvern, óviðjafnanlega frægan. Há- e9isverður var snæddur klukkan eitt í San Martino, þar Sem uiargt tigið fólk kemur saman um miðjan daginn og þar Sem nærri var liðið yfir dóttur rnannsins frá San Francisco af ? e°i, því henni sýndist prinsinn sitja í salnum, þó að hún ^ lesið það í blöðunum, að hann væri farinn til Róma- °r9ar, til þess að dvelja þar um hríð. Klukkan fimm var te jukkið í gistihúsinu í viðkunnanlega salnum, þar sem er svo ytt og eldar loga glatt, en gljúpar og þykkar ábreiður á Sólfi, Eftir það er brátt farið að hugsa um miðdegisverðinn 'jj °9 nú heyrist aftur hljómsterk röddin í borðtrumbunni um ar gáttir. Aftur sjást beraxlaðar konur rigsa um stiga og svo brakar og skrjáfar í silkikjólunum, staðnæmast ^ammi fyrir speglunum og skoða sig. Aftur mætir auganu ^°rðsalurinn, víðáttumikill, skrautlegur og vistlegur, rauð- ®ddu hljóðfæraleikararnir á pallinum, svartklæddir þjónarnir an um aðalbrytann, sem er að hella þykkri rósrauðri súpu í SuPudiskana, með einstakri snild og leikni. Miðdegisverðurinn eins og vanalega höfuðviðburður dagsins. Allir eru klæddir s °9 þeir væru að fara í brúðkaup, og svo ríkulegir eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.