Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 31
ElMREIÐlN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
127
1. júlí 1933 voru þær þessar:
Landsbankinn.............. £ 240.000
Útvegsbankinn ............ £ 243.000
£ 483.000
Lausaskuldirnar hafa því hækkað um £ 40.500 síðan á sama
hma í fyrra 0g nema í íslenzkri mynt 1. júlí síðastliðinn kr.
^•sgs.s^s.oo.
Skaðar miklir hafa orðið af völdum jarðskjálffanna á Dal-
Vlk> í Svarfaðardal og Hrísey í júní síðastl. Hús hrundu og
skektust, fólk varð að flýja þau og hafast við í fjöldum. Hef-
Ur ijónið af jarðskjálftunum lauslega verið áætlað um 400.000
jarð_ krónur. Samskot voru þegar hafin um alt land
skjálftar M hjálpar nauðstöddu fólki á jarðskjálftasvæð-
inu. Munu nú hafa safnast um 150 þúsund
r°nur í þessu augnamiði, auk framlags frá ríkinu. Mest eru
Sarnskotin úr Reykjavík, en komú einnig víðast hvar annars-
s*aðar að af landinu — og nokkuð frá öðrum löndum.
^eganet landsins er óðum að færast út, og samgöngur á
andi aukast. í lok þessa mánaðar var í fyrsta sinn farið í bíl
a"a leið frá Reykjavík til Seyðisfjarðar. Var ferð þessi farin
Ny;r Vegir> á 4j/2 sólarhring, en þegar lokið er vegagerð
til fulls á þessari leið, verður hún vafalaust
ar,n á styttri tíma. Bílvegur milli Reykjavíkur og Austurlands
þó þá fyrst fljótfarinn, ef tækjust upp bílferðir um
Pfengisand, í stað þess eins og nú er, að fara norðvestur-
e'ðina. Mundi Sprengisandsleið stytta bílvegarsambandið milli
eVkjavíkur og Austurlands um meira en þriðjung.
Nokkurri furðu gegnir það í hugum sumra manna, að
s|órveldin eru nú farin að veita oss þá athygli, að þau senda
ln9að sína stærstu vígdrega í opinberar heimsóknir. Eng-
Eriendar lendingar sendu hingað í júní síðastl. stærsta
heimsóknir bryndreka sinn, Nelson, í opinbera heimsókn, og
, , 26. þ. m. kom hingað eitt veglegasta beitiskip
Vzka flotans, Leipzig, einnig í opinbera heimsókn. Þessar
°Pmberu heimsóknir eru gerðar í vináttuskyni, og góð má oss
Vk]a vinátta hinna voldugustu og ágætustu þjóða, enda öll-
f -v. VI^anlest, að með ævarandi hlutleysi voru höfum vér lýst
1 °9 vináttu við aðrar þjóðir um gervallan heim. En smá-