Eimreiðin - 01.04.1934, Side 85
E|«RE1DIN MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO 181
fj
'n9Urna og stórar kúptar möndlulagaðar neglurnar og endur-
að nýju; »Þetta er hræðilegt . . .«
Eins og gnýr úr heiðnu hofi glumdi hátt í annað sinn í
°rðtrumbunni, um sali hótelsins. Maðurinn frá San Franc-
■sco reis hvatlega á fætur, herti enn fastar hálsbindið að
pVrtuflibbanum og flegna vestið enn þéttar að maganum,
a9aði á sér líningarnar og skoðaði sig enn á ný í speglin-
Utn • • . »Þessi þeldökka Carmela, með töfrandi augun og í
marslitum glitrandi kjólnum, hún er víst framúrskarandi danz-
— «, hugsaði hann. Svo gekk hann léttstígur eftir gólf-
breiðunni út úr herberginu, að herbergi konu sinnar og
sPurði hvort þær væru nærri tilbúnar.
. *Eftir fimm mínútur, pabbi«, kallaði dóttirin glaðlega fyrir
lnnan. »£g er ag jaga á mér hárið*.
»Qott og vel!« sagði maðurinn frá San Francisco.
Eann sá í huganum langa hárið á dóttur sinni, sem náði
enni næstum ofan á hæla — þar sem hann í hægðum sínum
9ekk eftir göngunum og niður stigana með rauðu ábreiðun-
Urn> Hann var að leita að lestrarsalnum. Þjónarnir, sem hann
mae‘ti á leiðinni, staðnæmdust lotningarfylst upp við veggina,
hfSar hann gekk fram hjá, en hann lét sem hann sæi þá ekki.
öftiul hefðarfrú, sem var að flýta sér í matinn, hljóp við
,°* Eam ganginn einna líkust hænu og harla skringileg. Þó
hbn væri hvít fyrir hærum, var hún í ljósgráum mjög flegn-
Uln silkikjól. Hún vappaði eins hart og hún komst, en
maðurinn frá San Francisco fór brátt fram úr henni. —
^ ann staðnæmdist við glerhurðina að borðsalnum,
.r sem gestirnir voru þegar seztir að borðum, tók sér
Vlndil af litlu borði, sem var þakið tóbaksvörum, og fleygði
Premur lírum í þjóninn. Svo gekk hann inn í glerskálann og
sWgndist út. Utan úr myrkrinu barst ilmþrunginn andvari,
°9 þarna markaði fyrir toppinum á gömlum pálmaviði, grein-
arnar bar hátt við stjörnurnar. Viðurinn stóð þarna eins og
;iSl °g flutti með sér fjarlægan nið hafsins . . . Inni í vist-
e9a lestrarsalnum logaði á skygðum lömpum, og við einn
heirra stóð gráhærður, óásjálegur Þjóðverji, harla líkur Ibsen
1 a^ sjá, augun æðisleg og undrandi, en gleraugu í silfur-
Urngerð á nefi. Hann stóð þarna og rjálaði við dagblöðin.