Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 39
EiMREIÐIN
GALDRABRENNA
135
^a sér kvíslarnar og þjóta upp á eystri barminn. Hvað er
barna uppi? Tjörukaggi! Þeir velta honum fram af barminum.
Hið svarta bákn sekkur með dimmu braki niður í hvíta glóð-
>na og hylst á sama vetfangi grámórauðum reykmekki. Fólkið
ókyrrist.
Er það eftir iðrun mannsins sem séra Þórður er að bíða?
"vernig getur nokkur iðrast synda sinna á undan slíkrirefsingu?
^amt gera þeir það, því nær allir. Það er verið að spyrja um
”vað hann heiti. Sigurður Jónsson heitir hann, af Vestfjörðum.
imtugur og giftur og á börn. Hann meðkendi ekki fyrir
Vestan, segja þeir, það er þess vegna sem hann var fluttur
Alþingis. En í gær meðkendi hann og iðraðist. Hann
®"rifaði upp fjóra rúnastafi eftir gamalli bók og fann hvernig
löfullinn stýrði á honum hendinni. Hvað var þetta? Hvellur
ra bálinu. Tjörukagginn sprakk! Loginn gýs upp með sama
v'ðbragði og kvikasilfur í fjöðurstaf. Hvað eru þeir að hrópa
nu? Uss —! Nú koma þeir með hann!
Maður, sem auðsjáanlega hefur vakað og haldið sér uppi á
rennivíni, fer að berja þá sem standa í vegi hans, hann vill
s,a andskotann sækja hann, segir hann. Ég heiti ]ón Þórðar-
s°n> segir hann, það skal enginn halda mér eins og hrút á
ae> En ryskingarnar eru almennar, allir vilja ota sér fram
<yrir þann næsta, fram í fyrstu röð. Þarna sést á stigann.
'9mn er borinn að bálinu og lagður á jörðina. Þegar Loftur
^sefsson var barn man hann eftir að hann hugleiddi það oft
ernig Jesús hefði verið negldur á krossinn. Það var ekki
, r en hann var orðinn fullorðinn að hann vissi, að þeir höfðu
krossinn flatan á jörðina og reist hann svo upp með
,e Saranum ánegldum. Ég heiti ]ón Þórðarson, skal ég segja
, Ur> og enginn skal halda mér eins og hrút á bás, ég sný
g. 1 aftur með það — endurkveður við raus drykkjumannsins.
erðu hann ekki, segir ung stúlka, þarna, þarna — og bendir.
r> Ser á bera öxl sakamannsins milli böðulshjástoðanna.
ullinn gengur á undan.
Vo er alt hljótt eitt augnablik. Þótt engir sjái nú neitt,
a beir sem standa fremst, er engin ókyrð lengur á mann-
. mn>- Hún bíður í eigingjarnri, fjötraðri stillingu eftir
er)u orði, sem berst frá fremstu röðunum. Ef nokkur æmtir