Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 121

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 121
ElMRElÐiN Á DÆLAMVRUM 21T Svallaug lítur alt í einu kankvíslega til mín, og gletnin °9ar í augnakrókunum. lSvo hann hélt það, Höski gamli, að það þyrfti áræði til fara einsömul með þér upp í Stöðla-kofac. *]á«, segi ég. »Er það ekki svona, sem fólk alment lítur a bessi mál? Alveg eins og piltur og stúlka séu aldrei ann- a^ en maður og kona og geti ekki verið bara fólk eins og • þú og ég, Svallaug. Ég verð því að segja eins og H°ski gamli: Þú ert áræðin, Svallaug!* Hún hlær, en verður svo alt í einu alvarleg. *Það þarf enga áræðni til þess. Fyrst og fremst ertu bara ^nningi minn — og vinur — og verður aldrei annað, hvorki j^eira né minna. Og svo ertu líka í svo mörgu ólíkur öllum 'num. þú ert aldrei með neitt stúlknaflangs eins og flestir arlmenn. Þú ert aldrei með þetta nærgöngula rósamál, sem er ekkert annað en dulbúin ósvífni og ókurteisi. Þú umgengst ^'9 og aðrar stúlkur eins og manneskjur og jafningja þína atl bess að vera alt af að minna okkur á, að við séum ann- ars kyns og eðlis en þú og aðrir karlmenn. Eins og þa& °9 þessháttar hafi nokkuð að segja meðal fólks alment og kunningja. 0> hvað ég hata þennan óhreina hugsunarhátt, sem maður rekst á allsstaðar!« ,/5á, Svallaug. En það er nú einmitt þetta það og þess- attar, eins og þú segir, sem gerir lífið svo dimt og mollu- e9t, í stað þess sem það einmitt ætti að gera lífið hátt og ,art> eins og sólþrunginn sumarhimin yfir syngjandi skógi. — ,.';t af því alt of fáa nýtilega við mig er víst það, að ég ber ,uPa lotningu fyrir konunni og kveneðlinu. Því þar sem það n®r hámarki sínu, er það guðdómlegt. Og það er eflaust sta hlutverk konunnarJ— köllun hennar — að gera okkur ^ atnssyni — karlmennina — að dálitlum guðum á jarðríki. 1 þess stað misbeitum við valdi okkar svo voðalega, að Pnan __ fulltrúi almættis Guðs og kærleika — verður að jorullegu dýri og við sjálfir að dýrslegum djöflum, svo að 1 sameiningu fyllum heiminn af synd og sorg og kvölum 9 æfilangri þjáningu*.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.