Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 103

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 103
E'MREIÐIN| SKUTULVEIÐIN GAMLA 199 U^*nn stöðvaöist í beini eða höggið af stönginni kom bæði ve‘lt og lint á. Ennfremur geta flaugarnar frosið fastar í fals- lr>um eða á þolinmóðnum, ef vatn hafði komist að honum, e^a ef þess hafði eigi verið gætt að hreinsa af honum og úr alsinum alt blóð og kjöt, eða spiktægjur, sem kunnu að hafa eezt þar að, er síðast var skutlað með honum. Skutull með r°snar flaugar kemur ávalt laus úr selnum, óvíst jafnvel að ann losni úr stönginni. Og ef aðeins önnur flaugin komst lrin úr skinninu, þá gat selurinn einnig losnað, því þá hafði snutullinn aðeins hálft hald eða tæplega það. Eins og sést af því, sem getið er um hér að framan, veitti ^utullinn oft eða oftast hroðaleg sár, enda er það í sjálfu Ser eðlilegt, þegar tekið er tillit til þess, hvernig hann er Serður. Holsár veitti hann oftast, og sem dæmi þess hve djúp Ssr hann getur veitt vil ég geta þess, að eitt sinn náði hann larta selsins, er dó samstundis. Var sú stunga í brjóstið. þessu var ég sjónarvottur, og öðru sinni sá ég skutul suera sundur mænuna. Auk þessa rifnaði oft afarilla holdið U1 Irá honum, t. d. við bóga dýrsins og á síðunum. Var því Ve,ðiaðferð þessi sársaukamikil fyrir dýrin og ómannúðlegri ln shotin. Auk þess er hætt við að hún muni hafa gert menn alda og skeytingarlausa um þjáningar dýra. Verður getið um æmi síðar, er mér virðist benda í þá átt. Eins og eðlilegt er munu menn hafa veitt allmisjafnt, en Vfirleitt munu hlutir hjá beztu veiðimönnum hafa verið góðir. m hlutaskifti er mér ókunnugt, en sennilega mun hverjum JUanni hafa verið reiknaður einn hlutur, nema ef formaðurinn elnr haft tvo, sem ég tel mjög líklegt. Þá mun og skipið ala fengið einn hlut. Gæti einhver upplýst þetta, væri það mer ánægjuefni. var og mjög mikill dagamunur með veiðina. Stundum ékst Htið eða ekkert, en aðra daga full hleðsla, alt eftir hve mil?il selagengd var og hve gott var að komast að honum. 1 fornöld voru skutlaðar víst allar selategundir, er voru er við land, og auk þess ýmsar hvalategundir, og bera forn- r,tln og forn lagaákvæði vott um þetta. En stærri selateg- Undir verða eigi unnar með skutli einum og rotkeflum, til pess þarf einnig önnur vopn, og munu fornmenn hafa notað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.