Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 20
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN alvöru- og hættutímar. Það er hverju orði sannara. Það hefur verið hent á, að aldrei fremur en nú væri fyllstu varúðar þörf fyrir smáþjóð eins og íslendinga. Það er einnig rétt. En ef nokkur skyldi halda, að hætturnar deyfi þann eld frelsisþrár og fullrar sigurvonar í sjálfstæðismálum þjóðarinnar, sem falinn er i brjóstum landsmanna, þá er það misskilningur. Það kunna enn að vera skiptar skoðanir urn leiðir Sjálfstæðis- að markinu, en ekki svo mjög um markið sjálft. málið. Það mun enginn ættjarðarvinur hvetja til, að rofnir séu samningar, ef haldnir hafa verið til þessa af báðum aðiljum. En ef þjóðaréttarfræðingar vorir telja, að hægt sé að stíga úrslitasporið nú í átta hundruð ára sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar, án þess að brotinn sé nokkur réttur á nokkru ríki öðru, þá á að g'era það. Um leið kemur til vorra kasta að varðveita fullveldið þannig, að það verði meira en nafnið tómt. Förum varlega í allar bollaleggingar um það, hvað stórveldin mundu gera til að viðurkenna eftir á slikt spor. Aðalatriðið er það, að vér séum sjálfir að gera rétt. Stórveldin hafa líka sínar skyldur við réttlætið. Og það er ástæðulaust að ætla, að þau þeirra, sem vér eigum mest undir, viðurkenni ekki réttinn, þó að réttur smáþjóðar eins og íslendinga sé. Mál þetta er nú til athugunar og úrlausnar hjá alþingi. Og hvað sem annars kann að mega segja þeirri stofnun til hnjóðs, þá verður það aldrei um alþingi sagt, að það hafi ekki ætíð síðan 1918 staðið samhuga, án til- lits til flokkaskiptingar, um farsællega lausn þess. Nú reynir ef til vill meira á alþingi en nokkru sinni áður í þessu máli. Það væri þjóðarógæfa, ef um það yrði sundrung eða það gert að flokksmáli. Slíkt má ekki verða. Það verður hér eftir sem hingað til að vera hafið yfir allt dægurþras og allan flokkaríg. Fyrir sextán árum ritaði ég fyrstu greinina undir saina nafni og ég hef notað að yfirskrift fyrir ritstjórarabbi þvi, sem birzt hefur í nálega hverju hefti Eimreiðarinnar síðan og enn stend- ur yfir þessum linum. í þeirri grein gat ég að nokkru ummæla próf. Knuds Berlins um utanríkismál Islands. Hafði hann þá nýlega í „Skatteborgeren“, málgagni danskra skattgreiðenda, kvartað sáran yfir þeim mikla kostnaði, sem Danir hefðu af íslandi og íslandsmálum, einkum utanrikismálunum. En til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.