Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 28

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 28
14 HAGKERFI OG STJÓRNSKIPULAG EIMREIÐIN yrði að leggja til grundvallar rekstri þjóðarbúskaparins, og til þess að slík nefnd yrði starfhæf, yrði hún að vera skipuð til- tölulega fáum mönnum. Nú munu margir svara því til, að þó að það verði að vísu að játast, að ákvarðanir í einstökum atriðum varðandi hinn opinbera atvinnurekstur yrði að takast af þar til skipuðum embættismönnum, þá mætti ætla, að slíkir menn tækju þessar ákvarðanir samkvæmt óskum þjóðarinnar, og ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu, að lýðræði ríkti á öðrum sviðum en því atvinnulega, svo sem í menningarmálum o. s. frv. En hér verðum við að hafa það hugfast, að menn þessir, sem ættu að taka allar ákvarðanir viðvíkjandi notkun framleiðslu- tækjanna til fullnægingar þörfum borgaranna, stæðu gagn- vart mjög örðugu viðfangsefni. Við skulum gera ráð fyrir því, að hinu sósialistiska þjóðfélagi heppnaðist á hverjum tíma að velja menn í þessar stöður, sem væru gæddir einlægum vilja til þess að taka ákvarðanir sínar i sem beztu samræmi við óskir þjóðarinnar í þessu efni. En hvernig ættu þeir að vita, hverjar væru „óskir þjóðarinnar"? Undir núverandi þjóð- skipulagi er þessum ákvörðunum um notkun hinna einstöku framleiðslutækja skipt niður á milli hinna mörgu eigenda þeirra, sem hver hefur sérþekkingu á sínu sviði um notkunar- möguleika þessara tækja, smekk viðskiptamannanna í sinni atvinnugrein o. s. frv. Skóframleiðandinn hefur sína sérþekk- ingu á tækni skóframleiðslunnar, skókaupmaðurinn sína sér- þekkingu á þörfum fólks og smekk, hvað skófatnað snertir, smjörlíkisframleiðandinn sína sérþekkingu á sviði framleiðslu- tækni og neyzluþarfa, hvað smjörliki snertir o. s. frv., o. s. frv. Til þess að framleiðslan í hinu sósíalistiska þjóðfélagi geti orðið í eitthvað svipuðu samræmi við þarfir neytendanna og í núverandi þjóðskipulagi, yrði öll þessi sérþekking hinna mörgu einstöku framleiðanda hvers á sínu sviði að vera sameinuð í höfðum eins eða fárra manna. Slík andleg ofurmenni getum vér vart gert oss í hugarlund. Framkvæmdarstjóri eða fram- kvæmdarnefnd ríkisrekstrarins gæti því með engu móti hagað framleiðslunni í samræmi við þarfir neytendanna nema að nokkru leyti, þar sem vitneskjan um þessar þarfir hlyti að vera meira eða minna ófullkomin. Til þess að skipulagning
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.