Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 41
EIMREIÐIN Fastheldni. Eftir Gaðmund Friðjónsson. iVerðlaunasamkeppni Eimreiðarinnar frá fyrra ári lauk svo, eins og skýrt var frá i siðasta liefti, að 22 sögur og 3 ritgerðir bárust til hennar. hátttakan i verðlaunasögusamkeppninni varð þvi ágæt, en vegna lítillar l'átttöku í verðlaunaritgerðasamkeppninni var húu framlengd til 1. febrú- ar !>• á., og hafa á þeim tíma borizt 4 ritgerðir í viðbót, svo að alls eru þær ' orðnar. Verðiaunin hefur lilotið Guðmundur skáld Friðjónsson á Sandi fyrir eftirfarandi ritgerð. Hún er hvort tveggja i senn: rituð á )iví kjarn- goða og orðauðga máli, sem einkennir þenna höfund, og sannur spegill þeirrar lifsskoðunar og þjóðlegra verðmæta, sem skáldið hefur óslitið Faldið uppi i nálega öllu, scm það hefur ritað og hirt um ævina, b*ði i hundnu máli og óbundnu. ■— Ritstj.] I. Sumir viðburðir láta lítið yfir sér og frásögnin af þeint slíkt hið sania, en hafa þó til síns ágætis nokkuð,-ef athygli er beitt Vlð mat þeirra. Svo er um atburð, sem Heimskringla sagði frá nýliðnu ári: Gömul hjón þar vestur frá áttu 50 ára hjúskapar- afntæli, og var gerð gullbrúðkaupsveizla að tilstuðlan nágranna, svo sem siðvenja er meðal landa vorra þar í álfu. Gullbrúð- haupshjónin lögðu þar á borð með sér einstakan rétt: ræðu hálfrar aldar gamla, sem þeim var gefin (eða seld við vægu verði), þegar þau giftust heima á íslandi. Séra Jón Arason, hróðurson Matthíasar skálds, gifti hjónin, nývígður þá að bóroddsstað í Köldukinn. En hjónin áttu heimili að Ljósavatni eða þar í grennd, og mætti ætla, að Þorgeir goði hafi verið nærri staddur og lagt til sína blessun, þjóðrækna ósk um, að hjónin þessi lifðu þannig, að þau tviskipti eigi friðinum sín í milli. Séra Jakob Jónsson las þarna ræðuna og mun hafa sent Heimskringlu frásögnina. Hann gaf ræðu séra Jóns þá ein- hunn, að verið hefði „viturlega hugsuð og vel orðuð“. Mér þykir þessi frétt merkileg og þess verð að halda henni a lofti. Nú munu margir menn opna skilningarvitin og segja upphátt eða í hljóði: Hvað sér maðurinn merkilegt þarna í hrúðkaupinu? Prestur les gamla ræðu eftir annan klerk. Það §erði séra Sigvaldi á dögum Manns og konu og varð ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.