Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 48

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 48
34 SÍÐASTI KAPÍTULINN EIMREIÐIN' sig, hvers vegna í ósköpunum hann sitji ekki heldur i hominu hjá honum syni sinum en vera að bjástra við hluti, sem hann ræður ekki við. Og í slægjunni liggur hundur, svart og loðið kvikindi, sem rekur upp bofs, þegar honum er sigað á skepnurnar í túninu. Það er í honum hæsi, og hann nennir ekki að hlaupa. — Jæja, segir gamli maðurinn, lofum þeim að naga. Leggðu þig, Tryggur. Einnig þú gerist gamall. Þessi gamli bóndamaður hefur ekki verið jafn þreyttur og nú, þennan fyrsta heyskapardag sumarsins. Ekki einu sinni meðan hann vann fjórtán tíma samfleytt í einu svitakófi á uppgangs- árunum. Áður þurfti hann aðeins að velta sér um hrygg til að reka lúann á ílótta. Nú herjar þreytan á hruman líkama hans af þvílíkri elju, að hún hopar ekki um fet, þótt hann hvíli sig á hverjum hálftimafresti. Það er líka eins og' einhver óskiljanleg kergja sé í ljánum, ýmist borar hann sér niður í svörðinn og sargar egginni við grjót eða hann sker stráin of langt frá rótinni eða hann skilur hreinlega eftir ósnerta geira. Hinn þreytti sláttumaður hvislar nokkrum armæðuorðum um ónýta sjón niður í innfallinn barminn og heldur áfram að skera grasið. Þannig hefur hann staðið ATið orfið sitt siðan á hádegi í dag. Hinn slegni blettur hefur stækkað, en stækkað hajgt. Og spörfuglinn flýgur niður í skárann til að leita sér að ormum. Að lokum virtist hann þrotinn sínum hinztu kröftum. —- Þetta er ekki sláttur, segir hann við túnið sitt, ég hætti þessu goggi, og hættir. Og hann setur sig niður i skárann hjá máríerlunni og fer að naga strá. Kannske er ekki rétt að segja, að það sé vonleysi, sem skín út úr hálfblindum augum hans. Það er svo langt, síðan þau voru heil og áttu sér vonir. En það er eins og uppgjöf lífsins í andliti gamals manns sé fullkomin. Og þannig á sig kominn finnur konan hann, þegar hún kemur út í brekkuna til að segja honum, að kaffið sé heitt. Hún litur frá áhitri ásjónu hans yfir hinn slegna blett og skilur allt. —- Er þér illt, Eyjólfur? — Ég er nú hættur að gogga í dag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.