Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 50

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 50
36 SÍÐASTI KAPÍTULINN EIMRGIÐIN — Já, segir bóndinn, hér hefur alltaf verið holdafé. — Við hefðum átt að taka fósturbörn, Eyjólfur, segir þá konan. — Því segi ég það, segir bóndinn. Þær verða ekki betur framgengnar hjá honum, ærnar á Grund. — Þá hefði, kannske, eitthvað orðið öðruvísi, segir konan. — Þótt vitanlega höfuðin séu fleiri, segir bóndinn. —• Æi, segir konan, ekki get ég að því gert, einhvern veginn kann ég ekki við mig á Grund. — Þau fara, fósturbörnin, sem önnur börn, segir þá bóndinn. Ivonan: Ég held nú bara, að heilsan sé fullt svo góð hjá mér og hún var i fyrra. — Þetta er engin heilsa, segir bóndinn. En hvað Sjóninni viðvíkur, þá er hún þetta svipuð. — O, þetta getur nú varla talizt sjón, segir konan. — Hvað ég vildi mér sagt hafa, segir bóndinn. Það eru svo sem nóg húsakynnin hjá honum á Grund. -—• Ojá, segir konan, það rekur sjálfsagt að því. — Rekur að hverju? spyr bóndinn. — Ég segi nú bara sísona, anzar konan. — Það rekur ekki að neinu, kona. Ég hef alltaf kunnað vel við mig á þessari jörð. — Jörðinni hefur fylgt guðsblessan, svarar konan. Þá segir bóndinn: Manstu eftir húsinu heima vestur á bæjarhólnum? Og eitthvað, sem líkist brosi, færist yfir skeggj- að andlit hans. Þögn ... — Það var hvítt steinhús með rauðu þaki. Og það var garður sunnan í móti. Þar uxu tré og blóm, og börnin léku sér í grasinu. — Sumir byggja hús og flosna upp af jörðinni sinni, segir þá konan og seilist el'tir kuski, sem loðir við jakkaermi bóndans. — Og túnið var slétt og véltækt, og það teygði sig niður i keldur og út fyrir húsatættur. Það var stórt tún, sjálfsagt þrjú hundruð hesta tún. Og það var margt fólk við heyskap. Og hjónin horfðu áhyggjulaus fram til elliáranna. Það var gott að sitja í hlýjum stofum þessa hvíta húss og hafa skilað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.