Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 56

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 56
42 NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS EIMREIÐIN fór verulega að byggjast og fólkið fór að hóa sig saman. og finna til sín sem landsfólk og þjóð. Frarn til þessa tíma var landið aðeins veiðistöð, þar sem franskir og enskir sjómenn notuðu nokkrar hafnir, Frakkar að vestan og Englendingar að austan. Frakkar réðu mestu lengi og bönnuðu beinlínis öllum landnám. Þessu undu Englend- ingar ekki og tóku til sinna ráða, og landnám í þeirra austur- hluta hófst og jókst smám saman upp lír miðri seijtjándu öld. Innflytjendur voru nærri jöfnum höndum írar og Englend- ingar, -— út af þeim, má heita, að allir Nflendingar séu komnir. Og þarna vestra hefur Irum og Englendingum samið vel, og þeir hafa þarna hispurslítið blandað blóði saman og komið gott út af þeim. Hin gamla skipting landsins milli Frakka vestantil, sem rækt- uðu ekkert af landi, og Englendinga, sem tóku sér bólfestu aust- antil, en náðu smám saman öllu landinu á vald sitt, hefur orðið örlagarík fyrir núverandi kynslóð. Englendingar fengu að visu góðar hafnir á sínum hluta, einkum Sl. Johns, sem varð höf- uðborgin. En þeir fengu langtum verri hlutann, hvað rækt- unarskilyrði snertir. Eigi að siður söfnuðust þeir saman í þess- um sínum hluta og gerðu sér að góðu eftir föngum. Nú er lcomið á daginn, að vestur- og þó einkum suðvesturhlutinn er miklu betur lagaðar fyrir ræktun, og mun því i framtiðinni verða fólksflutningur þangað landi og lýð til gagns. 1 fyrstu tíð landnámsins urðu miklar skærur milli Indi- ána (sem hjuggu eða selfluttust hingað og þangað) og inn- flytjenda. Smátt og smátt hurfu Indíánar nálega alveg, með- frarn fyrir það, að þeir fluttust til meginlandsins. Eins og fyrr var sagt, eru Nfleudingar aðeins kornung þjóð —- um 300 ára aðeins — eða líkt og forfeður okkar voru í bjTjun Sturlungaaldar. Von er að sú þjóð sé enn á bernskuskeiði, —• eða rétt eins og ef ísland hefði fyrst verið numið um daga Guð- brands Hólabiskups og þó mest löngu eftir dauða hans. — Það mætti snúa þessu á annan veg og segja, að saga Nflend- inga nái ekki lengra aftur í tímann en saga íslendinga náði á dögum Snorra Sturlusonar. Og þessi 300 ára ævi Nflendinga hefur ekld, að þvi er snertir mál og hátterni, gjört þá frá- brugðnari frændum sínum á Bretlandi en íslendingar voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.