Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 58

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 58
44 NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS EIMREIÐIN Og löngum hefur það þótt leiður ágalli, að ungt og efnilegt námsfólk hefur (vegna skólaleysis i Nflandi) strejTnt til Bandarikjaskóla til að afla sér menntunar þar og ekki snúið aftur. Um 1860 fór í fyrsta skipti að bera á talsverðum hita og flokksofstæki í pólitíkinni. Ósamlyndið hófst með árekstrum milli trúarbragðaflokkanna þriggja. Úr því varð uppreisn með nokkrum gauragangi 1861, og þrír menn voru drepnir. Allir \ildu ráða. Trúartvistringurinn í landinu hefur jafnan verið til mestu óheilla (þar mætti skáldið Arnulf Överland kalla kristindóminn 11. pláguna með meiri sanngirni en í Noregi). A hallærisárunum 1860—68 komst í fyrsta sinn sá siður á, að stjórnin úthlutaði atvinnuleysis- eða aflnleijsisstijrk meðal fátækra. Það kom skjótt i ljós, að fleiri töldust styrkþurfar en nokkurn grunaði áður, og varð þessi fátækrahjálp landplága. Jafnvel i góðæri varð mörgum að hjálpa. Frá því, að frelsið fékkst (1885), varð það gangur sögunnar, að allt lék í lyndi þau thnabilin, þegar fiskafli var góður. En svo komu thnar, að afli brást, eins og milli 1860 og 70 — og seinna nokkru fyrir aldamótin síðustu. Þá lá við, að líkt færi og nú, að þjóðin yrði að afsala sér sjálfstæðinu út úr fjár- kröggum. Þá kom til mála að ganga undir Kanadastjórn. Sjálf- stæðishvötin varð þó sterkari þrátt fyrir mikla örðugleika og neyð í landinu, enda voru Kanadamenn þá ekkert fúsir til samkomulags og fórnfæringa, sem því fylgdu. Hins vegar höfðu þeir sýnt vilja og áhuga á sameiningu rikjanna á þeim tímum, þegar vel áraði á Nflandi. Þá voru aftur Nflendingar ekki ginnkeyptir fyrir sambandi. Þegar leið fram yfir alda- mótin síðustu, fór ný alda framfara og bjartsýni yfir Nfland. Þá var fyrsta og lengsta járnbrautin fullgerð um landið endi- langt. Síðan hafa nokkrir brautarstúfar verið lagðir, en skipta litlu máli. Margt stóð til. Innflytjendur skyldu koma og landið ræktast og byggjast og margs konar „auður úr jörðu snauðri“ grafast fram. Frá járnbrautarmálinu verður betur sagt seinna. Þá var það orðið lýðum ljóst, að ýmiss konar málm- ar væru í jörðinni, sem vinna mætti með miklum hagnaði, og pappirsverksmiðjur skyldu reistar til að hagnýta hinn mikla skóg, o. s. frv. Þá færðist fjör í fólkið og ekki sizt í málbein
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.