Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 59

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 59
E'mreiðix NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS 45 >missa þingskörunga og frambjóðenda til þings. Þá var póli- tíkin komin til sögunnar, og þá hófust flokkadrættir að marki °g einlæg barátta uni völdin. Þá fyrst uppgötvuðu þing- menn kjötpott landsins og lærðu að færa upp úr honum (alveg ems og sagt var hjá okkur um svipað leyti). Síðan komst sú 'enJa á, að hver flokkstjórnin tók við af annarri, því að ætíð eíldust andstæðingar nýrrar stjórnar til heiftugrar atlögu, eftir sitt fyrra fall. Svona geklc koll af kolli. Siðustu 12 árin (1920 1932) urðu átta stjórnarskipti (hver silkihúfan upp af ann- airi). Sérhver ný stjórn gerði sér að skyidu að yfirbjóða þá tyrrverandi í ótrúlegu sukki með landsfé og þeirri reglu fylgt hjálpa sér og sínum, en gjöra andstæðingum allt til skap- ^aunar eins og t. d. að taka frá þeim alla bitlinga, er þeir höfðu fengið hjá fyrri húsbændum. Það var jafnvel komið 1 tizku að víkja miklum þorra af embættismönnum frá störfum °S skipa nýja í þeirra stað. Nýir og nýir komu til, en var vikið ^rá, þegar þeir voru nýfarnir að kynnast skylduverkum sínum. hetta ástand var m. ö. o. svipað og forðum, þegar Örn stýri- Inaður fékk engu ráðið. En hér var enginn Ólafur pái til að iaka i taumana. Það er til þess tekið, hve þingkosningar á Nflandi voru seinast orðnar heimskulega kátlegar. Tveir eða fleiri mál- skrafsmenn buðu sig fram móti eldri og reyndari heiðursmanni. Hann var viss að falla. Yngri mennirnir kunnu ætíð að slá á Þá réttu strengi. Sauðsvartur almúginn, fátækir fiskimenn og kellur þeirra, hlustuðu á með andagt, og unga fólkið var þar líka til að sjást og gjöra að gamni sínu. Sá frambjóðandinn var viss að komast að, sem lofaði og laug mestu. Reynsla fiskiniannanna var sú, að þeir varfærnu og ráðvöndu þyrðu engu að lofa og þyrðu heldur ekkert að gera, þó að þeir kæmust að. Þess vegna hlaut sá kosningu, sem þótti líklegastur til að kjafta sig fram úr öllu og með hrossakaupum ná í bita og iiíðindi handa háttvirtum kjósendum í hlutaðeigandi útkjálka- sveit. Ensk-kanadisk auðmannafélög hafa smám saman fengið einkaleyfi til að vinna námur landsins og skóga gegn ákveðnu nfgjaldi. Enn verður ekki séð, hve mikill auður af því kann að fást, en námurnar hafa ekki veitt atvinnu nema tiltölulega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.