Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 65
EIMREIÐIN
NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS
51
unum er að meðaltali aðeins einn læknir á 7000 íbúa. Þar sem
nu víða eru svo strjál þorpin með ströndum fram, þá er sums
staðar 150—200 kílómetra leið til næsta læknis. Þegar þar við
bætist, að sú leið kann að vera ófær bæði landveg og sjóveg,
Þá kemur fyrir, að margur má deyja drottni sínum fyrir læknis-
leysi. Til þess að tryggja það, að læknar vilji sinna svo erfið-
nni embættum, hefur stjórnin gert alla lækna utan höfuðborg-
nrinnar að héraðslæknum með föstum launum (1200 dollarar
a ari)- Eftir það eru þeir rólegir í sessi.
Það gildir líkt um hin fáu, strjálu sjúkrahús landsins og
^æknana, að oft koma þau ekki að tilætluðum notum vegna
samgönguleysisins eða tafsams flutnings.
Alls eru 3 vönduð sjúkrahús, 1 heilsuhæli og 1 geðveikra-
kíeil í landinu, með samtals 865 sjúkrarúmum, þ. e. 1 sjúkrarúm
handa hverjum 336 landsmönnum. En jiar að auki eru 9 sjúkra-
Sk^i a útkjálkum. í mörg ár hefur spítalaskip með lækni og
JUkrunarkonum farið um fiskisviðin lil hjálpar sjómönnum,
°S má lcalla á hjálp skipsins með víðvarpstækjum í viðlögum.
Sætur læknir og mannvinur, Sir Wilfred Grenfell, var sá, er
iyrstur og af sjálfsdáðum gerði út skip til að geta liknað og
Jukrað sjúkum og særðum sjómönnum við Nfland og Labra-
tioi. Hann hefur skrifað um starf sitt skemmtilegar bækur og
er viðfrægur orðinn fyrir starf sitt. Nýja stjórnarnefndin hefur
^eit afar mikið til að bæta heilbrigðismálin, fjölgað sjúkra-
'umum, læknum, hjúkrunarkonum og aukið viðbúnað til bar-
ftu gegn berklaveiki( sem hefur aukizt á seinni árum) og alls
konar sóttum og böli.
i;)að tók rúm 10 ár (1880—1890) að leggja járnbrautina. Nú
er hun mest notaða leiðin milli landshornanna. Eldri þjóð-
ei m, sú eina, sem farin var áður, var sjóleiðin kringum
undið. Hún var torsótt, því að víða þurfti að koma við, og hún
'ai einungis fær þá mánuði ársins, sem hafís var eldd. Mikið
Uúnaði, þegar gufuskipaferðir komu til sögunnar, milli 1860
og 1870. Næst kom járnbrautin. Gaman, gaman, og mikið stóð
1 ■ Brautin var lögð frá höfuðborginni, í suðausturhomi
andsins, norður eftir og um landið þvert norðantil til vestur-
p c Slns> en þaðan suður til suðvesturhornsins, til þorpsins
011 aux Basques. Brautin, sem lá í þessum stóra boga, varð