Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 68

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 68
54 NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS EIMBEIÐIN Lítum á. Það er svo að sjá, sem allt sé upp í hendur lagt: fiskur uppi í landsteinum og um allan sjó, jörð, sem skilar góðum arði, skógur við höndina til eldiviðar og til að byggja úr hús, báta og skip, en skepnur geta lengst af gengið sjálf- ala í skóginum. Það er hróplegt, að í þessu landi skuli nú um nokkur ár hafa soltið þúsundir manna og orðið að aumingjum. í söguágripinu hér á undan hefur nokkuð verið skýrt frá málavöxtum. Við skulum nefna helztu orsakirnar. Þær eru fá- mennið, strjálbyggðin, menntunarskorturinn, einhæf veiðiat- vinna, en lítil jarðrækt, nýjar og kostnaðarmeiri lífsvenjur, fólksflutningur árum saman til Bandaríkja og Kanada og á seinni árum úr útsveitum til höfuðborgarinnar og nokkurra kauptúna (þ. e. flótti frá heilbrigðri framtakssemi til atvinnu- leysis og almenns framfæris þar), en siðast og ekki sizt slæmur ríkisbúskapur. Mörgu var um að kenna, og allt var það mannlegt. Hvernig hefði mátt afstýra vandræðunum og sultinuin? Segi sá, sem veit. Átti að innleiða rússneskt stjórnarskipulag og hengja alla ríka Englendinga? Þjóðin hafði fengið það sjálfstæði, sem hún bað um. Frelsið entist þó ekki langan aldur. Niðurstaðan varð að- flutningsbann, einokun og drápsklyfjar af sköttum. Elzta lífveran á jörðu. Fræðimenn fullyrða, að elzta lifveran, sem enn er til á jörðu hér, sé grát- viður einn i kirkjugarðinum i Santa Maria del Tule í Mexico. Aldur hans hefur verið áætlaður með allmikilli nákvæmni a. m. k. 6000 ár. Meginbolur trésins er 126 fet á hæð, cn efstu greinar þess fyrir löngu fallnar. Ummál holsins við jörðu cr 125 fet. Tutlugu menn geta með naumindum náð utan um bolinn, með þvi að slá um liann liring, haldast í liendur og tcygja vel úr handleggjunum. Það var árið 1805, sem athygh visindamanua var fyrst vakin á tré þessu. En síðan liafa þeir gert á þvi ítrekaðar mælingar og útreikninga, bæði um það, er snertir aldur þess og stærð. Ef mælingar þeirra eru réttar, liefur þessi aldni hlynur fyrst skotið frjóanga úr jörðu a. m. k. 4000 árum fyrir Krists hurð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.