Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 77

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 77
eimreiðin „ÉG VEIT EINN ÍSLENZKAN SKOPLEIIiARA!“ 63 En hver hefði nú orðið hlutur íslenzkrar leiklistar, ef Bjarna Ejörnssonar hefði gætt að verulegu leyti á leiksviðinu hér frá því fyrsta? Það er meira en litið vafamál, hvort leikhúsið hér hefði orðið stórum ríkara, þótt ráða megi í þá merkingu í °rðum skáldsins. Bjarni Björnsson er að sönnu góður skop- leikari, og hann er vinsæll með afbrigðum, svo að óhætt hefði verið um aðsóknina að leiksýningunum, en mér er næst að halda, að samfleytt starf á leiksviðinu hér hefði leitt í ljós aðra hlið leikaragáfu hans. Henni brá fyrir í meðferð hans á hlutverki Sherlock Holmes, sem hann lék hér enn að nýju í hitt eð fyrra. Þar skapaði hann sterka og eftirminnilega per- s°nu með festu og öruggri ró, með hóflegri radd- og líkams- heitingu og sýndi fyrirmannlega nærgætni í öllum viðurskipt- Uln leiksins. Hver veit, nema Bjarni Björnsson hefði einmitt getað tekið við, þar sem Jens B. Waage sleppti, að leiða fram a leiksviðið fágaða heimsmenn og prúðmenni, en eftir þeim hefur verið auglýst af áhorfendum hér og elcki að ófyrirsynju? hessi hlið á leikaragáfu Bjarna kemur þeim á óvart, sem þekkja hann ekki að öðru en eftirhermum og skopi. Nú er það vita- shuld helzt til seint að bæta Bjarna og leikhúsinu upp það ^jón, sem hvort tveggja hefur orðið fyrir vegna þess, að þau fórust á mis fyrir mörgum árum. Þó væri það ekki illa til fallið, að þjóðleikhúsið hagnýtti hér hina margvíslegu reynslu °g þekkingu Bjarna, þegar það loksins kemst upp. Það væri a- m. k. að draga úr ádeilu Einars skálds Benediktssonar. Ýmisleg’ hljóð. Máttleysið glamrar og glamrar, gengur við þyngsli á snið. En máttkasti þróttur er þögull, þarf ekki glamurs við. Þeim, sem á þróttinn mestan, er þunginn léttur. — Heyrirðu, glamrari góður, er grasið sprettur? — Oft er um óró vottur hinn ytri kliður. Takmark andans er innri friður. Sigurjón Friðjónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.