Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 80

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 80
66 ÞÓRKATLA Á NÚPI EIMHEIÐIN — Gerir það nokkuð til? — Ja, húsmóðirin sagði mér nú ekki beint að flýta mér, en hins vegar hefur hún aldrei verið hlynnt neinu slóri. ■—- Nú, áttu heima hérna einhvers staðar í grenndinni? — Nei, biddu fyrir þér, það er að minnsta kosti þriggja tíma lestagangur heim að Núpi liéðan. Ég var nú að koma úr kaup- staðnum, bíllinn heima var bilaður, ég var með stykki, — er með stykki í hann hérna. Það er annars undarlegt, sagði karl- inn og hristi sig, að manni skuli geta orðið kalt af því að sofa úti í svona bliðu. O, það er af því, að maður er orðinn gam- all, góði minn. Og hann stóð upp og ók sér. — Heyrðu, sagði ég, ég á hérna nokkuð, sem getur kannske hitað þér. Að svo mæltu fór ég í mal minn og dró þar upp koníakspela og rétti að karli. Hann hýrnaði allur í bragði og fékk sér drjúgan teyg. Svo ólc hann sér aftur: — Þægilegur er hann nú alltaf, ylurinn, hafðu blessaður gert, sagði hann og fékk mér aftur pelann. — Jæja, svo að þú átt heima á Núpi, sagði ég. —- Og hvar er nú sá bær? — Núpur í Gautsdal? Málrómur gamla mannsins lýsti hinni dýpstu undrun. — Hefurðu aldrei heyrt Núp í Gautsdal nefnd- an fyrr? — Ónei, ég hef aldrei komið á þessar slóðir áður. Ég er úr Reykjavík. — Nú, hananú, úr Reykjavík, ekki nema það þó. Og hvað ertu að gera hérna, ef mér leyfist að spyrja? — Gera? Ekkert, ekki neitt, ég er hara að ferðast mér til skemmtunar, skoða landið. Og nú fæ ég þó að minnsta kosti að vita eitthvað um Núp i Gautsdal. — Já, það er satt. Og ef þú vilt, þá geturðu setið í kerrunni hjá mér hérna yfir heiðina. Ætli hann Stóri-Jarpur dragi okkur ekki báða? Karlinn hló og fór að spenna hestinn fyrir. Síðan var lagt af stað. Við sátum á nokkrum samanvöfðum pokum, og fór vel um okkur. Stóri-Jarpur virtist vera fullkomlega viss urn stefnuna, að minnsta kosti hélt karlinn ekki einu sinni í ak- taumana, heldur sneri balíi í klárinn og fór þegar að tala við mig. — Jahá, sagði hann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.