Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 85
^IMREIÐIN
ÞÓRKATLA Á NÚPI
71
— En ég var nú ekki heldur nema rétt rúmlega þrítugur þá,
hraustur og heilbrigður, og þó að ég segi sjálfur frá, mesta ham-
hleypa til allra verka. Þórkatla hækkaði kaupið mitt. Hún var
«itthvað að tala um aukna ábyrgð, ég held, að það hafi nú allt
yerið i gamni, en ég gerði allt sem ég gat, og hef alltaf gert, og
eS held, að mörg af mínum handaverkum sjáist lengi á Núpi.
— En það voru nú ekki búnar allar hremmingarnar fyrir
Núpsfólkinu enn. Þegar Ása litla, elzta barnið, var tíu ára,
Sengu mislingarnir um dalinn og urðu henni að bana. Þá komu
aftur dimmir dagar, en blessuð húsmóðirin var alltaf eins og
^jós, aldrei mælti hún æðruorð, og alltaf var það hún, sem rak
llt dapurleikann af heimilinu eftir hvern voða, sem kom fyrir.
dauðinn lét skammt stórra höggva millum á Núpi. Ólafía
htla, annar tvíburinn, dó, þegar hún var 10 ára, fimm árum á
eftir Ásu, systur sinni. Það sló hana hestur. Þá voru þær orðnar
t'ær, systurnar, sem komnar voru ofan i moldina og sváfu við
hjiðina á föður sinum, afa og ömmu, í litla garðinum á Núpi.
h'innur heitinn lét gera hann handa sér, konu sinni og niðjum,
°g hún Þórkatla er búin að lofa mér, að ég fái líka að hvíla
|jar’ Þegar að því kemur. Hér brosti Magnús gamli innilega,
hnægðm- eins og lítið barn.
~~ En einkasonurinn? spurði ég. — Dafnaði hann ekki vel?
~~ Hann Finnur litli, ég held nú það. Hann var strax allur í
hskapnum, og það þótti móður hans gott og blessað. En hún
'ddi nú láta hann framast eitthvað, og hann fór til Reykja-
'ikur, þegar hann var sextán ára, og fór að læra hitt og þetta,
_ 1 smíði, því að hann var sérstaklega laginn, og svo sitthvað
Ecira. Svo fór nú Guðlaug, systir hans, í kvennaskólann þar,
f)egar hún var fimmtán ára. — Þú hefur náttúrlega heyrt um
sponsku veikina, sem svo margt dó úr i Reykjavík?
Eg kinkaði kolli þegjandi. Gat það verið, að einnig sú skæða
aisótt hefði höggvið skarð í hópinn á Núpi?
Já, hún tólc nú hann Finn litla, hélt Magnús áfram, og
stiauk burtu með hrjúfri hendinni tár, sem var að læðast niður
1 gráa skeggið hans. Hann er það eina af börnunum, sem hvílir
annars staðar en hér heima á Núpi.
' En Guðlaug? byrjaði ég.
~~ Guðlaug auminginn lenti í því óláni að eiga barn síðasta