Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 85
^IMREIÐIN ÞÓRKATLA Á NÚPI 71 — En ég var nú ekki heldur nema rétt rúmlega þrítugur þá, hraustur og heilbrigður, og þó að ég segi sjálfur frá, mesta ham- hleypa til allra verka. Þórkatla hækkaði kaupið mitt. Hún var «itthvað að tala um aukna ábyrgð, ég held, að það hafi nú allt yerið i gamni, en ég gerði allt sem ég gat, og hef alltaf gert, og eS held, að mörg af mínum handaverkum sjáist lengi á Núpi. — En það voru nú ekki búnar allar hremmingarnar fyrir Núpsfólkinu enn. Þegar Ása litla, elzta barnið, var tíu ára, Sengu mislingarnir um dalinn og urðu henni að bana. Þá komu aftur dimmir dagar, en blessuð húsmóðirin var alltaf eins og ^jós, aldrei mælti hún æðruorð, og alltaf var það hún, sem rak llt dapurleikann af heimilinu eftir hvern voða, sem kom fyrir. dauðinn lét skammt stórra höggva millum á Núpi. Ólafía htla, annar tvíburinn, dó, þegar hún var 10 ára, fimm árum á eftir Ásu, systur sinni. Það sló hana hestur. Þá voru þær orðnar t'ær, systurnar, sem komnar voru ofan i moldina og sváfu við hjiðina á föður sinum, afa og ömmu, í litla garðinum á Núpi. h'innur heitinn lét gera hann handa sér, konu sinni og niðjum, °g hún Þórkatla er búin að lofa mér, að ég fái líka að hvíla |jar’ Þegar að því kemur. Hér brosti Magnús gamli innilega, hnægðm- eins og lítið barn. ~~ En einkasonurinn? spurði ég. — Dafnaði hann ekki vel? ~~ Hann Finnur litli, ég held nú það. Hann var strax allur í hskapnum, og það þótti móður hans gott og blessað. En hún 'ddi nú láta hann framast eitthvað, og hann fór til Reykja- 'ikur, þegar hann var sextán ára, og fór að læra hitt og þetta, _ 1 smíði, því að hann var sérstaklega laginn, og svo sitthvað Ecira. Svo fór nú Guðlaug, systir hans, í kvennaskólann þar, f)egar hún var fimmtán ára. — Þú hefur náttúrlega heyrt um sponsku veikina, sem svo margt dó úr i Reykjavík? Eg kinkaði kolli þegjandi. Gat það verið, að einnig sú skæða aisótt hefði höggvið skarð í hópinn á Núpi? Já, hún tólc nú hann Finn litla, hélt Magnús áfram, og stiauk burtu með hrjúfri hendinni tár, sem var að læðast niður 1 gráa skeggið hans. Hann er það eina af börnunum, sem hvílir annars staðar en hér heima á Núpi. ' En Guðlaug? byrjaði ég. ~~ Guðlaug auminginn lenti í því óláni að eiga barn síðasta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.