Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 86

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 86
72 ÞÓRKATLA Á NÚPI EIMREIÐIN árið, sem hún átti að vera í skólanum. Hún giftist nú mannin- um, sem var víst og er bezti drengur, en hún hefur aldrei komið heim að Núpi síðan, hvernig sem móðir hennar hefur beðið hana. Þau voru voða fátæk, og svo var Guðlaug alltaf lasin, eftir að hún eignaðist barnið, svo að Þórkatla fór bara til Reykjavíkur og kom með telpuhnokkann hingað. Og hún er nú það eina, fyrir utan húsmóðurina, sem heitið getur, að sé eftir af Núpsættinni. Hún heitir Guðrún og er á Núpi núna, stundum er hún í Reykjavík, en mamma hennar er alltaf að berjast við dauðann. Hún er búin að vera lengi í spítala, en hingað vill hún ekki koma sér til hressingar, hvað sem tautar, og þó held ég ekki, að Þórkatla hafi verið neitt hörð við hana, þegar henni varð þessi hrösun á. —■ Er ekki gamla konan farin að láta ó sjá eftir allar þessar raunir? spurði ég. — Það geturðu sjálfur séð, því að nú geri ég ráð fyrir, að þig langi til að sjá hana og allt á Núpi eftir það, sem þú ert búinn að heyra, svaraði Magnús hæglátlega. — Já, til þess langar mig mikið, sagði ég. Það er fallegt þar, er það ekki? — Fallegt, jú, það er nú i mínum augum fallegasti bletturinn á jörðunni. Ég hef nú ekki víða farið, en ég er viss um, að fallegri sveit en Gautsdalur er ekki til á landi hér. — Hún hlýtur að vera afar merkileg kona, þessi húsmóðir þin? — Hún er gull, hreinasta perla. Ég hef oft verið að hugsa um, hvað margar konur hefðu getað gengið í hennar spor og borið baggana eins og liún hefur gert og hvernig þær væru útlits eftir aðrar eins sorgir og mæðu og hún Þórkatla hefur orðið að þola. Magnús þagnaði og leit gömlum, votum augum fram á veginn. Ég þagði einnig. Frásögn hans hafði snortið mig und- arlega. Ég hef þekkt konur, sem voru hetjur, en aldrei hafði ég heyrt getið um slíkar hörmungar sem þær, er þessi hafði orðið fyrir. Unnusti, eiginmaður, fjögur börn í blóma lifsins liverfa yfir í ríki dauðans, flest mjög sviplega. Og gegnum þetta allt stendur hún bein og bjartsýn á lífið, þótt það veiti að henni sorgarbylgjum sínum einni af annarri og ógni að uppræta ætt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.