Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 88

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 88
74 ÞÓRKATLA A NÚPI EIMREIÐIN Stóri-Jarpur tók nú aS ókyrrast, og var auðséð, að hann vildi heim sem fyrst, enda gaf Magnús honum lausan tauminn, og fetaði hann sig þá örugglega niður eftir hlíðinni. Ég var svo snortinn af fegurð þeirri, er svo snögglega hafði birzt mér, að ég gat lítið sagt fyrst í stað. En Magnús rauf þögnina með því að spyrja: Jæja, hvernig lízt þér á þig? — Ég á varla orð til, sagði ég. — Ég man ekki eftir að hafa nokkurn tíma á ævinni séð fallegri sveit. — Datt mér ekki i hug, þú ert ekki sá fyrsti, sem segir þetta, sagði gamli maðurinn brosandi. — Hvað segirðu annars um að eiga heima hérna? — Það vildi ég gjarnan, en hvernig er hér á veturna? — Það er nokkuð mikið vetrarríki hérna, en alltaf jafn- fallegt. Þá er áin eins og spegill, og þá er nú komið við skaut- ana hérna í dalnum, lagsi. Og skíðabrekkur ætti ekki að skorta. Þið eruð ekki svo lítið hrifnir af þeim, Reykvíkingarnir, enda finnst mér það engin furða. Aldrei gæti ég fengið mig til að vera þar, sem ekkert er annað en hús og aftur hús, hvergi hægt að hafa blessað grasið undir fótunum. Nei, segi ég það enn og aftur, fyrir mér er Gautsdalur paradís á jörðu. — Hann lítur að minnsta kosti þannig út, sagði ég hugsi. — Á, var það ekki, og þá held ég, að þú verðir ekki hneyksl- aður yfir gestrisninni hérna, karl minn. — Heyrðu, Magnús, hvenær var þetta liús á Núpi hyggt? — Það er nú 11 úra gamalt, og þótt það hafi ekki verið haft hátt um það, þá hef ég heyrt vel viti borna menn segja, að það hafi verið fyrsta svona nýmóðins húsið, sem byggt hafi verið í sveit á íslandi. Þú tókst ef til vill eftir því, karl minn, að það rýkur ekkert ú Núpi, þar rýkur einu sinni ekki í sláturstíðinni. Um það sér lækurinn þarna uppi í gilinu. Magnús benti. — Hann er þrælbeizlaður og mýldur, og svo höfum við auðvitað útvarp, síma og hvers konar tilfæringar. Ég hlusta nú ekki á útvarpið, nema þú á messur. Hann er nú heldur latur orðinn að messa, hann séra Högni minn ú Hjallabóli, enda er hann afgamall og hefur, að því er fólkið segir, aldrei neinn ræðuskörungur verið. Annars er hlustað á allt hér á Núpi nema bara eitt, en það eru þessar árans stjórnmáladeilur. Þórkatla vill ekkert vita af rif- rildinu í þeim þarna í Reykjavík, en það er nú útvarp á Ivlepps-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.