Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 89

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 89
eimkeiðin ÞÓRKATLA Á NÚPI 75 stöðum hcrna fram frá líka, og þangað fara margir til þess að heyra þá rífast, he, he! — Það er trjágarður þarna við húsið? •—- Já, hann hefur Þórkatla ræktað, hlúð að hverju brumi °g blaði, og bráðum vaxa trén húsinu yfir höfuð, eins og þau hafa vaxið okkur fólkinu. Og þau eru bæði til prýði og skemmt- unar og eins blómin, sem hún Guðrún er alltaf að sýsla um. ■— Svo að heimasætunni þykir gaman að blómum? -—• Já, biddu fyrir þér. Og hún er búin að kenna öllu fólkinu uð láta sér þykja vænt um þessar anganórur, sem hún er að rækta. Já, við höfum öll gaman af þeim, enda er Guðrún auga- steinn alls fólksins hérna á Núpi. Ég vona bara, að guð gefi henni langa lífdaga, bætti Magnús við, og með sjálfum mér tók ég af alhug undir þessa bæn hans. ■— Er hún ekki heilbrigð? spurði ég. Áfagnús skyldi strax, hvað ég var að fara. — Jú, svo er drottni fvrir þakkandi, hún dafnar alveg Prýðilega. Það var enginn úti, er við ókum í hlaðið, og stauluðumst við uiður úr kerrunni, hálfstirðir eftir ferðalagið. Brátt kom þó hona út í hliðið á trjágarðinum sunnan undir húsinu og gekk til okkar. Hún var, að þvi er ég gizkaði á, um fimmtugt eða jafnvel yngri, klædd upphlut, og var hár hennar mikið og tinnu- svart. Andlitið var frítt og grannleitt, nefið fíngert og beint, augun grá og skær, hakan lítil og festuleg. Hendurnar voru hvitar og vellaga, spengileg var hún og beinvaxin og bar sig Prýðilega. Yfir henni hvíldi blær höfðingslundar og glæstra uiannkosta í hvívetna. Ég velti því fyrir mér, hver þessi kona Juyndi vera, meðan hún gekk í áttina til okkar, þvi að ekki gat þetta verið hin sjötuga húsmóðir. Mig rak því að vonum í rogastanz, þegar Magnús sagði við hana: — Sæl og blessuð, húsmóðir góð, þá er ég kominn með þenna varahlut, svo er hérna maður, eins og þú sérð. Hann er úr Éeykjavík. Ég kynnti mig húsfreyjunni á Núpi, Þórkötlu Finnsdóttur, sem stóð þarna fyrir framan mig, teinrétt og iturvaxin með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.