Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 94

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 94
80 RÚSSNESKA RÁÐGÁTAN EIMREIÐIN Ferðin frá Svíþjóð til Moskva gekk bæði fljótt og vel, enda var hún farin með flugvél. í Moskva var staðið við i þrjá og hálfan dag og dvalizt á gistihúsi. Dvölin þar kostaði 65 kr. á dag, en þægindi mjög af skornum skammti. í búðum voru aðeins lielztu nauðsynjar fáanlegar, en þó næg matvæli. Allt, sem gefur lífi einstaklinganna blæ unaðar og ánægju, skorti hins vegar tilfinnanlega. Heimilunum lirúgað saman í stórum sambýlishúsum. Engir blómgarðar eða gras- fletir. Klæðnaður manna tilbreytingarlaus. Allt einkalíf fólksins með tilbreytingarlausum svip og sem steypt í sama móti. Aftur á móti stóð yfir í Moskva stórfengleg landbúnaðarsýning, meðan ferðafólkið var þar um kyrrt. Var liún með miklum myndarbrag. Þar voru sýndar risavaxnar landbúnaðarvélar og alls konar jarðræktarað- ferðir i nýtízkustíl. Opinberar byggingar og söfn eru með glæsi- brag. Og bílar eru fleiri i Moskva en í nokkurri annarri borg í Evrópu. Þannig virðist allt miða að því að draga úr fjölskyldustarfinu og setja allt undir einn og sama liatt hins opinbera, ríkisins. Konur liafa sama aðgang að öllum störfum sem karlar og yfirleitt söniu iaun. Þær eru læknar, lögfræðingar, bílstjórar, strætasóparar, leið- sögumenn o. s. frv. Störf veitingaþjóna, lyftumanna — og önnur slík léttari störf — annast einkum eldra fólk. Afkasta-kerfið svonefnda, sem er fólgið i þvi að borga hverjum manni eftir þvi, hve miklu hann afkastar og verðlauna þá afkasta- mestu, hefur mjög rutt sér til rúms. Margir einstaklingar hafa allmikið fé undir höndum, og hinir ríku nota fé sitt einkum til ferða- laga. Um munaðarvörur á vestur-evrópska visu, til að eyða fé sínu fyrir, er ekki að ræða i Rússlandi. í búðunum er fátt um skrautvarning. Jafnvel almenn þægindi, eins og gas og rafmagn, eru langt frá þvi að vera i liverju liúsi í borgum Rússlands. Skraut- varningsverzlunum fjölgar þó óðum í borgunum og hárgreiðslu- stofum einnig. Ivvikmyndir og útvarp eru helztu skemmtiatriðin fyrir almenning. En rússneskar kvikmyndir eru að jafnaði þung- lamalegri en amerískar, og útvarpstiminn fer mikið i áróðursstarf- semi, sem allir verða þreyttir á til lengdar og Rússar einnig. Þessi er i aðaldráttum lýsing hinnar kanadisku konu á lífinu í Moskva, eins og lienni kom það fyrir sjónir i júni 1940. Og hún bætir þessari athugasemd við þá lýsingu: Okkur þótti fróðlegt að dveljast í Moskva, en ekkert var þar á boðstólum, sem við Vestur- álfubúar liöfum ekki. En hins vegar skorti þar mörg þægindi, sem við teljum sjálfsagðan hlut. Ferðin með járnbrautinni frá Moskva til Vladivostok, yfir endi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.