Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 95

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 95
EIMREIÐIN RÚSSNESKA RÁÐGÁTAN 81 langa Síberíu, er um C 000 enskra mílna vegalengd. Hún líktist meir ■sjóferð en langferðalagi, þvi að hvergi fengu ferðamennirnir að fara út af brautarstöðvunum, þó að oft stæði lestin við allt upp í klukku- tíma. Víða á leiðinni gat að lita flugvelli, mikið af flugvélum og hlaðnar flutningalestir. Verðir voru við allar brýr og strangt eftir- Ht með þvi, að farþegarnir væru ekki að forvitnast um neitt það, er fyrir augun bar. Þjónustufólkið var vingjarnlegt og yfirleitt kurteist. En það var höfð gát á farþeguniun, án þess að mikið bæri á, eins og þeir væru undir eftirliti. Hvergi mun eins erfitt fyrir útlendinga að fá að stíga fæti i Rúss- landi, nú siðan striðið hófst, eins og í hafnarborginni Murmansk, skammt fyrir austan Petsamo. Fyrir nokkrum árum var þetta fá- mennt fiskimannaþorp, með ósjálegum timburkofum. Nú er þarna aðalflotahöfn Rússa í norðurhöfum, og öllum er þar bannaður að- gangur og einnig Rússum sjálfum, nema þeir hafi í liöndum sérstök, ýtarleg vegabréf. Slcozkur blaðamaður nokkur sótti nýlega um leyfi til að koma til ■Murmansk. Hann var staddur í Petsamo og langaði til að bregða sér austur yfir finnsk-rússnesku landamærin til þessara nýreistu flota- stöðva Rússa. Hann fékk ákveðna neitun, enda var honum sagt í Petsamo, að erfiðara væri fyrir ferðamenn að fá að koma til Mur- uiansk en fyrir syndara að fá inngöngu i hinmaríki! Sá, sem gæti gert sér nokkra von um að fá að koma til Murmansk, yrði að hafa skjöl sín i lagi og ganga undir strangar yfirheyrslur hjá rúss- uesku leynilögreglunni. Og þó að hann reyndist hæfur til að fá inn- göngu í borgina, mundi hann aldrei fá að skoða hana alla. í Mur- mansk eru nú um 120 000 ibúar. Þar hafa verið byggðir hafnar- garðar og járnbrautir. Alls staðar er krökkt af starfandi fólki. Þýzk vélgögn, amerísk bómull, kol frá Spitzbergen og alls konar vörur aðrar fá þarna umhleðslu og er dreift t’rá Murmansk út um allt Rússaveldi. í staðinn er flutt út þaðan loðfeldir, timbur, fiskur, o. s. lrv. Höfnin i Murmansk er að jafnaði íslaus allan veturinn, og borg- in vex hröðum fetum. Eftir upplýsingum frá Rússum sjálfum hefur verið varið 1 350 milljónum króna til að viggirða borgina. Sex hundr- uð enskum milum fyrir sunnan liana er Leningrad, borg með 2 700 000 ibúa — og þar af varla nokkurn útlending. Svo erfitt er fyrir úl- lendinga að fá að koma til Leningrad eftir öðrum leiðum en þeim, sem Ferðamannaskrifstofa rússneska rikisins heldur opnum, að þeir eiga á hættu fangelsun eða jafnvel líflát. Frank Illingworth, sem ritað hefur nýlega um þessi mál i Glasgow Evening Times, skýrir frá þvi, að Leningrad og Kronstadt sé aðsetur eins þriðja G
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.