Eimreiðin - 01.01.1941, Page 101
EIMREIÐIN
Biðlar aumingjans. (Brot)
Eftir Davið Porvaldsson.
[Itavíð Þorvaldsson var einn allra efnilegasti rithöfundurinn úr flokki
beirrar ungu skáldakynslóðar, sem fyrst lét frá sér heyra hér á landi á
l'eiðja áratug þessarar aldar. Árið 1929 kom út eftir hann safn smásagna
Undir nafninu „Björn formaður og fleiri sögur“, og árið eftir hirtist liér
1 Eimreiðinni eftir liann sögurnar „Dóttir brjáluðu konunnar" og „Biðin“.
IJað ár kom og út nýtt smásögusafn, „Kalviðir", eftir liann. En Davíðs naut
el^ki lengi við, ]>vi að hann lézt 3. júlí 1932 aðeins 31 árs að aldri. Eftir
íarandi söguhrot, sem höfundurinn mun iiafa ritað árið 1926, en um ]>að
leyti stundaði hann nám við Sorbonne-háskólann í París, liefur eklti áður
kirzt á prenti. — Ritstj.]
Hugsanalíf hennar líktist sundurlausum sólarbjarma, og
s.]úlf var hún í ætt við vorbirtuna.
Hg rakst á hana af hendingu í gær niðri við sjó, þegar þokan
seig inn með firðinum. Hún húkti í sandinum og var í óða-
°nn að búa til hóla með skeljarbroti. Blá skýla varpaði skugga
a t°ginleitt andlit hennar, sem einstæðingsskapurinn grúfði
yfir. Ég er nij ejnlx sinni forvitinn piparsveinn, og þess vegna
gekk ég til hennar og spurði hana, vegna hvers hún væri að
þéssu.
f’að leyndist glampi af gleði undir hryggðinni í dökku aug-
unum, þegar hún leit á mig, og hún benti alvörugefin út á
hafið. Það er að vísu satt, að heilinn i mér er litið annað en
talnastafróf, en hvernig sem ég starði, þá sá ég engan lífsvott
á hafinu.
Hún talaði lágt og hélt um leið áfram að hlaða upp sand-
mum: „Nei, þú sérð ekkert enn þá, Bjössi. Biðlarnir fjórir eru
elvki komnir fyrir nesið. Vindurinn kvað við brotinn glugg-
ann minn. Hann sagði, að þeir kæmu i dag. Hann segir satt,
Xegna þess sit ég hér og bíð. Klukkan var fimm í morgun,
l,egar ég vaknaði. Það var dimmt og kalt. Ég lá andvaka og
hugsaði um drauminn, sem mig hafði dreymt. Ég hafði séð
kiðlana fjóra sigla inn eftir firðinum í morgunkulinu, og það
Voru purpurarauð segl á bátnum.