Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 101
EIMREIÐIN Biðlar aumingjans. (Brot) Eftir Davið Porvaldsson. [Itavíð Þorvaldsson var einn allra efnilegasti rithöfundurinn úr flokki beirrar ungu skáldakynslóðar, sem fyrst lét frá sér heyra hér á landi á l'eiðja áratug þessarar aldar. Árið 1929 kom út eftir hann safn smásagna Undir nafninu „Björn formaður og fleiri sögur“, og árið eftir hirtist liér 1 Eimreiðinni eftir liann sögurnar „Dóttir brjáluðu konunnar" og „Biðin“. IJað ár kom og út nýtt smásögusafn, „Kalviðir", eftir liann. En Davíðs naut el^ki lengi við, ]>vi að hann lézt 3. júlí 1932 aðeins 31 árs að aldri. Eftir íarandi söguhrot, sem höfundurinn mun iiafa ritað árið 1926, en um ]>að leyti stundaði hann nám við Sorbonne-háskólann í París, liefur eklti áður kirzt á prenti. — Ritstj.] Hugsanalíf hennar líktist sundurlausum sólarbjarma, og s.]úlf var hún í ætt við vorbirtuna. Hg rakst á hana af hendingu í gær niðri við sjó, þegar þokan seig inn með firðinum. Hún húkti í sandinum og var í óða- °nn að búa til hóla með skeljarbroti. Blá skýla varpaði skugga a t°ginleitt andlit hennar, sem einstæðingsskapurinn grúfði yfir. Ég er nij ejnlx sinni forvitinn piparsveinn, og þess vegna gekk ég til hennar og spurði hana, vegna hvers hún væri að þéssu. f’að leyndist glampi af gleði undir hryggðinni í dökku aug- unum, þegar hún leit á mig, og hún benti alvörugefin út á hafið. Það er að vísu satt, að heilinn i mér er litið annað en talnastafróf, en hvernig sem ég starði, þá sá ég engan lífsvott á hafinu. Hún talaði lágt og hélt um leið áfram að hlaða upp sand- mum: „Nei, þú sérð ekkert enn þá, Bjössi. Biðlarnir fjórir eru elvki komnir fyrir nesið. Vindurinn kvað við brotinn glugg- ann minn. Hann sagði, að þeir kæmu i dag. Hann segir satt, Xegna þess sit ég hér og bíð. Klukkan var fimm í morgun, l,egar ég vaknaði. Það var dimmt og kalt. Ég lá andvaka og hugsaði um drauminn, sem mig hafði dreymt. Ég hafði séð kiðlana fjóra sigla inn eftir firðinum í morgunkulinu, og það Voru purpurarauð segl á bátnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.