Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.01.1941, Blaðsíða 103
eimueiðin BIÐLAR AUMINGJANS 89 í*egar ég horfði á eftir henni álútri ganga þunglamalega í áttina til þorpsins, þá heyrði ég fyrst óminn. — Það var lítill, grár fugl, sem söng úti á nesinu. Hún er farin að vona aftur, hiin Lísa. Hún horfir á blöðin, sem fjúka af birkitrénu, og segir, að þeir komi. Það var rós i glasi í kvistglugganum hennar í dag. Getið þið, frá hverjum hún er. Hiin er frá mér, Birni skrifara hjá bsejar- fógetanum og riddara af Fálkaorðunni. Hann er þó aldrei að draga sig eftir þessum aumingja, pilt- urinn sá arna, segið þið, sá er þó loðinn um lófana, og honum Væri óhætt að bera niður þar, sem feitara er fyrir. O, sei, sei, nei, nei. Ég býst ekki við að fara oftar í biðilsbux- urnar í þessu lífi. Það er oft, sem ég segi við sjálfan mig: Þér sjáið það, Björn (ég þéra sjálfan mig, siðan ég varð riddari), uð allir þeir hjónaskilnaðir, sem þér hafið bókað nú i 15 ár, sýna yður það beinlínis, að kvenfólkið er oskiljanlegur hlutur, stundum eldur, stundum vatn, stundum hvorugt. Maður veit alórei, hvort hann á að hafa stórseglið eða fokkuna uppi, begar hann talar við það. — Nú þurfið þið að fá að vita, hvers Vegna ég, embættismaðurinn, tala svona sjóaralega. Ég var nefnilega á báti með Gvendi sáluga í tvö ár. Hann var óugnaðarforkur, þrjár álnir á hæð, drakk lýsi úr grútarkagg- anum, áður en hann fór á sjóinn, og brennivín á kvöldin og reifst við kerlinguna sina á sunnudögum. Það hjónaband endaði illa. Sko. Gvendur var eitt sinn full- llr, og kerlingin var tekin til að skamma hann. Gvendur lá endilangur uppi í bedda og kvað Örvar-Oddsrímur. Hann fn'ýndi raustina, þegar kerling byrjaði, en hún færði sig upp á skaftið og kom nær. Að lokum reif hún í hárið á honum og öskraði í eyrað á honum. Þá varð Gvendur vondur. Hver ykkar hefði ekki orðið það? Hann stóð á fætur og sló hana — of fast, því að hun lokaði uugunum og opnaði þau ekki aftur. Ég hef alltaf verið hyggi- lega gætinn og hafði setið úti í horni, meðan á öllum þessum ósköpum gekk. Nú færði ég mig hægt nær. Gvendur var aftur skriðinn upp í beddann og tekinn til að kveða að nýju. En ég kunni ekki við að sjá húsfreyjuna liggja þarna á gólf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.